Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania 25. júní 2015 12:45 Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 21. sinn þann 4. september í Hörpu. Líkt og áður er margt í boði en alls eru 29 fyrirlestrar á dagskrá ráðstefnunnar. Meðal þess sem stendur upp úr er fyrirlestur frá Mercedes-Benz þar sem talað verður um framtíðarsýn fyrirtækisins fyrir sjálfkeyrandi bíla. Mercedes kynnti nýlega sjálfkeyrandi tilraunabílinn F 015 en hægt er að horfa á umfjöllun tæknimiðilsins Cnet um hann í myndbandinu hér fyrir ofan. Samfélagsbreytingar sem upplýsingatækni mun fela í sér verða fyrirferðamiklar á ráðstefnunni; Hægt verður að stýra tölvum og jaðartækjum með raddskipunum, með nýrri tækni getur fólk sem misst hefur útlim stýrt stoðtækjum með hugarorkunni og aðstoð skynjara og gervigreindar, sjálfkeyrandi bílar munu umbylta samgöngum og borgarskipulagi. Meðal annarra fyrirlestra á ráðstefnunni eru:Geimvísindastofnun Evrópu segir frá því hvernig lent er á halastjörnuStoðtækjafyrirtækið Össur sýnir nýjan gervifót sem er stýrt með hugarafli Hvað veit Google mikið um okkur og hvernig nýtir fyrirtækið gervigreind til að kenna tölvum máltækni og keyra bíla?Rakel Sölvadóttir frumkvöðull og Ólína Helga Sverrisdóttir fjalla um mikilvægi sköpunar í stafrænum heimiJón Tetzchner frumkvöðull ræðir um nýsköpun og nýjan netvafraGísli Marteinn Baldursson kemur ferskur frá Harvard háskóla og fjallar um mikilvægi snjalls borgarskipulags fyrir lífsgæði fólks Einnig verða fyrirlestrar frá Dell, Microsoft, Ríkisskattstjóra, Knowledge Factory, NCR, IKEA, Arion banka, Bókun, Veeam, Videntifier, Veðurstofu Íslands, Raythen|Websense, Strimli, WSP, Karolina Fund, HP og Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er með nýju sniði í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal og eftir hádegi eru þrjár fyrirlestralínur með 18 fyrirlestrum. Haustráðstefna Advania er stærsti viðburður ársins í upplýsingatækni hér á landi og jafnframt ein elsta árlega tækniráðstefna í Evrópu. Samanlagt hafa um 15 þúsund gestir sótt ráðstefnuna frá upphafi. Alls hafa rúmlega 800 fyrirlestrar verið haldnir á þessum ráðstefnum. Nánari upplýsingar og skráningu er að finna á advania.is. Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 21. sinn þann 4. september í Hörpu. Líkt og áður er margt í boði en alls eru 29 fyrirlestrar á dagskrá ráðstefnunnar. Meðal þess sem stendur upp úr er fyrirlestur frá Mercedes-Benz þar sem talað verður um framtíðarsýn fyrirtækisins fyrir sjálfkeyrandi bíla. Mercedes kynnti nýlega sjálfkeyrandi tilraunabílinn F 015 en hægt er að horfa á umfjöllun tæknimiðilsins Cnet um hann í myndbandinu hér fyrir ofan. Samfélagsbreytingar sem upplýsingatækni mun fela í sér verða fyrirferðamiklar á ráðstefnunni; Hægt verður að stýra tölvum og jaðartækjum með raddskipunum, með nýrri tækni getur fólk sem misst hefur útlim stýrt stoðtækjum með hugarorkunni og aðstoð skynjara og gervigreindar, sjálfkeyrandi bílar munu umbylta samgöngum og borgarskipulagi. Meðal annarra fyrirlestra á ráðstefnunni eru:Geimvísindastofnun Evrópu segir frá því hvernig lent er á halastjörnuStoðtækjafyrirtækið Össur sýnir nýjan gervifót sem er stýrt með hugarafli Hvað veit Google mikið um okkur og hvernig nýtir fyrirtækið gervigreind til að kenna tölvum máltækni og keyra bíla?Rakel Sölvadóttir frumkvöðull og Ólína Helga Sverrisdóttir fjalla um mikilvægi sköpunar í stafrænum heimiJón Tetzchner frumkvöðull ræðir um nýsköpun og nýjan netvafraGísli Marteinn Baldursson kemur ferskur frá Harvard háskóla og fjallar um mikilvægi snjalls borgarskipulags fyrir lífsgæði fólks Einnig verða fyrirlestrar frá Dell, Microsoft, Ríkisskattstjóra, Knowledge Factory, NCR, IKEA, Arion banka, Bókun, Veeam, Videntifier, Veðurstofu Íslands, Raythen|Websense, Strimli, WSP, Karolina Fund, HP og Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er með nýju sniði í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal og eftir hádegi eru þrjár fyrirlestralínur með 18 fyrirlestrum. Haustráðstefna Advania er stærsti viðburður ársins í upplýsingatækni hér á landi og jafnframt ein elsta árlega tækniráðstefna í Evrópu. Samanlagt hafa um 15 þúsund gestir sótt ráðstefnuna frá upphafi. Alls hafa rúmlega 800 fyrirlestrar verið haldnir á þessum ráðstefnum. Nánari upplýsingar og skráningu er að finna á advania.is.
Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira