Ekki Frakka að neyða fram grískan niðurskurð 16. júní 2015 07:23 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Francoise Hollande, Frakklandsforseta. VÍSIR/GETTY Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn. Lítið miðar í átt að samkomulagi en þeir hafa samþykkt eitt skilyrði fyrir neyðarláni frá Evrópusambandinu. Hollande sagði það vera yfirvalda í Grikklandi að ákveða næstu skref og jafnframt væri það ekki hlutverki Frakklands að neyða Grikki til að grípa til frekari niðurskurðar. Búist er við að Syriza-flokkurinn tilkynni á næstu dögum að Grikkir fari hina svokölluðu Íslensku leið sem felur í sér að gríska ríkið taki yfir grísku banka og að sett verði á gjaldeyrishöft. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn. Lítið miðar í átt að samkomulagi en þeir hafa samþykkt eitt skilyrði fyrir neyðarláni frá Evrópusambandinu. Hollande sagði það vera yfirvalda í Grikklandi að ákveða næstu skref og jafnframt væri það ekki hlutverki Frakklands að neyða Grikki til að grípa til frekari niðurskurðar. Búist er við að Syriza-flokkurinn tilkynni á næstu dögum að Grikkir fari hina svokölluðu Íslensku leið sem felur í sér að gríska ríkið taki yfir grísku banka og að sett verði á gjaldeyrishöft.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira