Íslandsbanki hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2015 15:00 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka vísir/gva Íslandsbanki hlaut í dag Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC er veitt fyrirtækjum þar sem launamunur kynja er innan við 3,5%. Í úttektinni er gerður greinarmunur á grunnlaunum, föstum launum og heildarlaunum eftir kyni og að teknu tilliti til lífaldurs, starfsaldurs, menntunar, starfaflokks, stöðu innan fyrirtækis og vinnustunda. „Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC er mikilvægur áfangi í þeirri vegferð okkar hjá Íslandsbanka að auka fjölbreytni og jafnrétti í stjórnun og starfsemi bankans,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri. „Við höfum unnið að þessu með markvissum aðgerðum á undanförnum misserum og ætlum okkur að halda áfram á þessari braut.“ Ríflega helmingur stjórnenda bankans í dag eru konur. Í níu manna framkvæmdastjórn bankans eru fjórar konur og í stjórn bankans eru konur í meirihluta. „Ég þekki það af eigin reynslu að fyrirtæki sem leggja áherslu á fjölbreytni og jöfn tækifæri gengur betur að byggja upp öfluga liðsheild, eru með ánægðara starfsfólk og betri fyrirtækjabrag en þau fyrirtæki sem ekki eru komin þangað. Ég hvet því stjórnendur til þess að gefa þessum málaflokki gaum í daglegum störfum sínum.“ Tengdar fréttir Afkoma Íslandsbanka umfram væntingar Hagnaður Íslandsbanka nam 5,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi og dróst saman um 2,9 milljarða. 14. maí 2015 10:00 Fá frí til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Starfsmönnum Íslandsbanka verður veitt frí eftir hádegi 19. júní næstkomandi til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 15. apríl 2015 16:06 Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 2,9 milljarða Afkoma Islandsbanka á fyrsta fjórðungi var umfram væntingar stjórnenda bankans. 13. maí 2015 08:49 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Íslandsbanki hlaut í dag Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC er veitt fyrirtækjum þar sem launamunur kynja er innan við 3,5%. Í úttektinni er gerður greinarmunur á grunnlaunum, föstum launum og heildarlaunum eftir kyni og að teknu tilliti til lífaldurs, starfsaldurs, menntunar, starfaflokks, stöðu innan fyrirtækis og vinnustunda. „Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC er mikilvægur áfangi í þeirri vegferð okkar hjá Íslandsbanka að auka fjölbreytni og jafnrétti í stjórnun og starfsemi bankans,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri. „Við höfum unnið að þessu með markvissum aðgerðum á undanförnum misserum og ætlum okkur að halda áfram á þessari braut.“ Ríflega helmingur stjórnenda bankans í dag eru konur. Í níu manna framkvæmdastjórn bankans eru fjórar konur og í stjórn bankans eru konur í meirihluta. „Ég þekki það af eigin reynslu að fyrirtæki sem leggja áherslu á fjölbreytni og jöfn tækifæri gengur betur að byggja upp öfluga liðsheild, eru með ánægðara starfsfólk og betri fyrirtækjabrag en þau fyrirtæki sem ekki eru komin þangað. Ég hvet því stjórnendur til þess að gefa þessum málaflokki gaum í daglegum störfum sínum.“
Tengdar fréttir Afkoma Íslandsbanka umfram væntingar Hagnaður Íslandsbanka nam 5,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi og dróst saman um 2,9 milljarða. 14. maí 2015 10:00 Fá frí til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Starfsmönnum Íslandsbanka verður veitt frí eftir hádegi 19. júní næstkomandi til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 15. apríl 2015 16:06 Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 2,9 milljarða Afkoma Islandsbanka á fyrsta fjórðungi var umfram væntingar stjórnenda bankans. 13. maí 2015 08:49 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Afkoma Íslandsbanka umfram væntingar Hagnaður Íslandsbanka nam 5,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi og dróst saman um 2,9 milljarða. 14. maí 2015 10:00
Fá frí til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Starfsmönnum Íslandsbanka verður veitt frí eftir hádegi 19. júní næstkomandi til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 15. apríl 2015 16:06
Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 2,9 milljarða Afkoma Islandsbanka á fyrsta fjórðungi var umfram væntingar stjórnenda bankans. 13. maí 2015 08:49