Fimm af stærstu bönkum heims sektaðir um 760 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2015 15:02 Barclays-bankinn var sektaður um 2,4 milljarða Bandaríkjadala. Vísir/Getty Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir um 5,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 760 milljárða króna, fyrir að ólöglega hagræðingu á gjaldeyrismarkaði. Í frétt BBC segir að fimm bankanna – JPMorgan, Citigroup, Barclays og RBS – hafi ákveðið að játa hegningarlagabrot, en sá fimmti, UBS, játað að hafa haft óeðlileg afskipti af viðmiðunarvöxtum. Barclays-bankinn var sektaður um heila 2,4 milljarða Bandaríkjadala, þar sem þeir hafi ekki gengið að samningaborðinu með fulltrúum bandarískra, svissneskra og breskra eftirlitsyfirvalda í nóvember, líkt og hinir bankanir fjórir. Loretta Lynch, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að á nærri hverjum degi á fimm ára tímabili frá árinu 2007 hafi gjaldeyrisbraskarar notast við spjallsvæði til að hafa áhrif á vexti. Segir hún að aðgerðir bankanna hafi skaðað ótal neytendur, fjárfestir og stofnanir víðs vegar um heiminn. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir um 5,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 760 milljárða króna, fyrir að ólöglega hagræðingu á gjaldeyrismarkaði. Í frétt BBC segir að fimm bankanna – JPMorgan, Citigroup, Barclays og RBS – hafi ákveðið að játa hegningarlagabrot, en sá fimmti, UBS, játað að hafa haft óeðlileg afskipti af viðmiðunarvöxtum. Barclays-bankinn var sektaður um heila 2,4 milljarða Bandaríkjadala, þar sem þeir hafi ekki gengið að samningaborðinu með fulltrúum bandarískra, svissneskra og breskra eftirlitsyfirvalda í nóvember, líkt og hinir bankanir fjórir. Loretta Lynch, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að á nærri hverjum degi á fimm ára tímabili frá árinu 2007 hafi gjaldeyrisbraskarar notast við spjallsvæði til að hafa áhrif á vexti. Segir hún að aðgerðir bankanna hafi skaðað ótal neytendur, fjárfestir og stofnanir víðs vegar um heiminn.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira