Ídýfur og kjötbollur Íslendinga í uppnámi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2015 14:44 Íslendingar virðast nota TORO Púrrulaukssúpuna í allt milli himins og jarðar. Framleiðandi TORO í Noregi hefur hætt framleiðslu á Púrrulaukssúpunni sinni í einstaklingspökkum. Á annað þúsund Íslendingar eru ósáttir við ákvörðunina og hvetja John Lindsay, umboðsaðila TORO hér á landi, til að leysa málið. Greinilegt er að súpan er mikið notuð á íslenskum heimilum ef marka má fjölmörg skilaboð á stuðningssíðu súpunnar, „Við viljum Púrrulaukssúpu TORO aftur“. Íslendingar spara ekki stóru orðin, tala um skandal og vilja súpuna í einstaklingspakkninum í hillur verslana ekki seinna en núna. Nokkur af fjölmörgum skilaboðum íslenskra aðdáenda súpunnar má sjá hér að neðan.„Þessi súpa má ekki hverfa úr hillunum og VERÐUR að vera til þegar bera á fram ídýfur, algjört möst !!!“ „Hún er bara eitt af því sem er alveg nauðsynlegt að geta gripið til, m.a í bollur, ídýfur, eða bara að elda súpu í fljótheitum......... Við viljum súpuna aftur í neytendapakkningar.Framleiðendur TORO í Noregi eru hættir að framleiða Púrrulaukssúpuna í einstaklingspökkum fyrir íslenskan markað.Pú...Posted by Við viljum Púrrulaukssúpu TORO aftur on Tuesday, May 19, 2015„Ídýfan, bollurnar og margir pottréttir verða ekki eins ef púrrulaukssúpuna vantar!“ „Ég sem er búin að gera dauðaleit af Púrrulaukssúpu í margar vikur - alltaf uppseld - skandall, nota hana í ýmsa rétti og stundum í ídýfu!“Stofnandi Facebook-hópsins, sem ekki er nafngreindur, hvetur landsmenn til að láta vita af óánægju sinni en ekki gefa upp alla von. „Forstjóri John Lindsay hf., sem er með umboðið fyrir Toro á Íslandi, segir mjög góðar líkur á því að það verði aftur byrjað að framleiða Púrrulaukssúpuna í neytendapakkningum ef viðbrögðin verða góð.“ Púrrulaukssúpan er enn framleidd í 15 lítra pakkningu fyrir stóreldhús. John Lindsay hefur boðið fólki að kaupa hana af heildsölunni.Kærar þakkir fyrir frábær viðbrögð! Starfsfólk John Lindsay, umboðsaðila TORO á Íslandi, er mjög bjartsýnt á framhaldið...Posted by Við viljum Púrrulaukssúpu TORO aftur on Thursday, May 21, 2015 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Framleiðandi TORO í Noregi hefur hætt framleiðslu á Púrrulaukssúpunni sinni í einstaklingspökkum. Á annað þúsund Íslendingar eru ósáttir við ákvörðunina og hvetja John Lindsay, umboðsaðila TORO hér á landi, til að leysa málið. Greinilegt er að súpan er mikið notuð á íslenskum heimilum ef marka má fjölmörg skilaboð á stuðningssíðu súpunnar, „Við viljum Púrrulaukssúpu TORO aftur“. Íslendingar spara ekki stóru orðin, tala um skandal og vilja súpuna í einstaklingspakkninum í hillur verslana ekki seinna en núna. Nokkur af fjölmörgum skilaboðum íslenskra aðdáenda súpunnar má sjá hér að neðan.„Þessi súpa má ekki hverfa úr hillunum og VERÐUR að vera til þegar bera á fram ídýfur, algjört möst !!!“ „Hún er bara eitt af því sem er alveg nauðsynlegt að geta gripið til, m.a í bollur, ídýfur, eða bara að elda súpu í fljótheitum......... Við viljum súpuna aftur í neytendapakkningar.Framleiðendur TORO í Noregi eru hættir að framleiða Púrrulaukssúpuna í einstaklingspökkum fyrir íslenskan markað.Pú...Posted by Við viljum Púrrulaukssúpu TORO aftur on Tuesday, May 19, 2015„Ídýfan, bollurnar og margir pottréttir verða ekki eins ef púrrulaukssúpuna vantar!“ „Ég sem er búin að gera dauðaleit af Púrrulaukssúpu í margar vikur - alltaf uppseld - skandall, nota hana í ýmsa rétti og stundum í ídýfu!“Stofnandi Facebook-hópsins, sem ekki er nafngreindur, hvetur landsmenn til að láta vita af óánægju sinni en ekki gefa upp alla von. „Forstjóri John Lindsay hf., sem er með umboðið fyrir Toro á Íslandi, segir mjög góðar líkur á því að það verði aftur byrjað að framleiða Púrrulaukssúpuna í neytendapakkningum ef viðbrögðin verða góð.“ Púrrulaukssúpan er enn framleidd í 15 lítra pakkningu fyrir stóreldhús. John Lindsay hefur boðið fólki að kaupa hana af heildsölunni.Kærar þakkir fyrir frábær viðbrögð! Starfsfólk John Lindsay, umboðsaðila TORO á Íslandi, er mjög bjartsýnt á framhaldið...Posted by Við viljum Púrrulaukssúpu TORO aftur on Thursday, May 21, 2015
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira