Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 10:30 Stuðningsmenn Stólanna mæta örugglega vel í kvöld. Vísir/Stefán KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35