Fyrirliðaparið áfram í Eyjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2015 11:00 Magnús Stefánsson og Ester Óskarsdóttir. vísir/andri marinó/valli Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson, fyrirliðar ÍBV í Olís-deildum kvenna og karla, hafa framlengt samninga sína við félagið til eins árs. Lengi var haldið að Magnús og Ester, sem eru trúlofuð og eiga eina dóttur, ætluðu að róa á önnur mið, en nú er ljóst að þau verða að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar í Vestmannaeyjum. Ester er uppalinn hjá ÍBV og sneri aftur heim til Eyja árið 2010, en Magnús gekk í raðir ÍBV ári síðar. Hann hefur áður leikið með KA, Akureyri og Fram. Ester varð markahæsti leikmaður ÍBV á leiktíðinni ásamt Veru Lopes, en báðar skoruðu 22 mörk. Þetta kemur allt fram á vef Eyjafrétta. Magnús hefur verið í lykilhlutverki hjá ÍBV undanfarin ár, en liðið kom upp úr 1. deildinni fyrir tveimur árum, varð Íslandsmeistari í fyrra og bikarmeistari í ár. Eyjamenn náðu ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn, en þeir voru sendir í sumarfrí af Aftureldingu í átta liðaúrslitum Íslandsmótsins. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson, fyrirliðar ÍBV í Olís-deildum kvenna og karla, hafa framlengt samninga sína við félagið til eins árs. Lengi var haldið að Magnús og Ester, sem eru trúlofuð og eiga eina dóttur, ætluðu að róa á önnur mið, en nú er ljóst að þau verða að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar í Vestmannaeyjum. Ester er uppalinn hjá ÍBV og sneri aftur heim til Eyja árið 2010, en Magnús gekk í raðir ÍBV ári síðar. Hann hefur áður leikið með KA, Akureyri og Fram. Ester varð markahæsti leikmaður ÍBV á leiktíðinni ásamt Veru Lopes, en báðar skoruðu 22 mörk. Þetta kemur allt fram á vef Eyjafrétta. Magnús hefur verið í lykilhlutverki hjá ÍBV undanfarin ár, en liðið kom upp úr 1. deildinni fyrir tveimur árum, varð Íslandsmeistari í fyrra og bikarmeistari í ár. Eyjamenn náðu ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn, en þeir voru sendir í sumarfrí af Aftureldingu í átta liðaúrslitum Íslandsmótsins.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira