Friðrik Dór, Ólafur Arnalds og Arnar Dan opna frönskustað ingvar haraldsson skrifar 22. apríl 2015 10:27 Friðrik Dór segir að Ólafi Arnalds hafi strax litist vel á hugmyndina enda sé hann mikill áhugamaður um belgískar kartöflur. vísir/valli/getty/ernir Tónlistamaðurinn Friðrik Dór Jónsson hyggst opna skyndibitastaðinn Reykjavík Chips við Vitastíg 10 með tónlistamanninum Ólafi Arnalds og tveim æskuvinum sínum, leikaranum Arnari Dan Kristjánssyni og matgæðingnum Hermanni Óla Davíðssyni. Eini rétturinn á matseðlinum verða franskar kartöflur, matreiddar samkvæmt belgískri hefð. „Þetta er mjög einfalt konsept. Þú færð þér franskar, velur sósu sem þú vilt ofan á og svo getur þú skolað þessu með drykk að eigin vali, hvort sem það er bjór, vatn eða gos,“ segir Friðrik. Friðrik segir að breyta þurfi viðhorfi Íslendinga gagnvart djúpsteiktum kartöflum. „Franskar eru alltaf eitthvað meðlæti en þetta er aðalréttur og eini rétturinn hjá okkur og þannig er þetta í Belgíu. Þessi tegund af stöðum er að dreifast um Evrópu,“ segir Friðrik.Æskuvinirnir Arnar Dan Kristjánsson, Hermann Óli Davíðsson og Friðrik Dór Jónsson fyrir utan Reykjavík Chips, við Vitastíg 10. Stefnt er að því að opna staðinn í júní.mynd/friðrik dór„Það skiptir máli hvernig þú gerir franskar kartöflur, það er ekki sama að fá þetta frosið í hús og skella því í djúpsteikingarpott og kalla það franskar. Hjá okkur er þetta gert frá grunni og svolítið nostrað við þetta,“ bætir Friðrik við. Friðrik segir að stefnt sé að því að opna staðinn í júní. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Tónlistamaðurinn Friðrik Dór Jónsson hyggst opna skyndibitastaðinn Reykjavík Chips við Vitastíg 10 með tónlistamanninum Ólafi Arnalds og tveim æskuvinum sínum, leikaranum Arnari Dan Kristjánssyni og matgæðingnum Hermanni Óla Davíðssyni. Eini rétturinn á matseðlinum verða franskar kartöflur, matreiddar samkvæmt belgískri hefð. „Þetta er mjög einfalt konsept. Þú færð þér franskar, velur sósu sem þú vilt ofan á og svo getur þú skolað þessu með drykk að eigin vali, hvort sem það er bjór, vatn eða gos,“ segir Friðrik. Friðrik segir að breyta þurfi viðhorfi Íslendinga gagnvart djúpsteiktum kartöflum. „Franskar eru alltaf eitthvað meðlæti en þetta er aðalréttur og eini rétturinn hjá okkur og þannig er þetta í Belgíu. Þessi tegund af stöðum er að dreifast um Evrópu,“ segir Friðrik.Æskuvinirnir Arnar Dan Kristjánsson, Hermann Óli Davíðsson og Friðrik Dór Jónsson fyrir utan Reykjavík Chips, við Vitastíg 10. Stefnt er að því að opna staðinn í júní.mynd/friðrik dór„Það skiptir máli hvernig þú gerir franskar kartöflur, það er ekki sama að fá þetta frosið í hús og skella því í djúpsteikingarpott og kalla það franskar. Hjá okkur er þetta gert frá grunni og svolítið nostrað við þetta,“ bætir Friðrik við. Friðrik segir að stefnt sé að því að opna staðinn í júní.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira