Darrel Lewis: Ekki hræddir við neitt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2015 13:30 Darrel Keith Lewis. Vísir/Valli Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld. „Ef við spilum af sama krafti og ákveðni og við höfum verið að gera allt tímabilið þá getum við farið mjög langt og jafnvel alla leið í lokaúrslitin," sagði Tindastólsmaðurinn Darrel Keith Lewis í viðtali við Arnar Björnsson á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina. Darrel Keith Lewis hefur spilað mjög vel með Tindastósliðinu og er að skora 20,8 stig í leik þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. „Við áttum annað sætið skilið og unnum vel fyrir því. Ég held samt að við hefðum getað staðið okkur betur því við spiluðum ekki nógu vel í nokkrum leikjanna," sagði Darrel en óttast hann eitthvert lið í úrslitkeppninni. „Við erum ekki hræddir við neitt lið í þessari úrslitakeppni. Við erum harðir að okkur og ætlum að láta finna fyrir okkur frá fyrsta leik," sagði Darrel Keith Lewis en það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Fyrsti leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshöfn hefst klukkan 19.15 í kvöld en leikurinn fer fram í Síkinu á Sauðárkróki. Dominos-deild karla Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld. „Ef við spilum af sama krafti og ákveðni og við höfum verið að gera allt tímabilið þá getum við farið mjög langt og jafnvel alla leið í lokaúrslitin," sagði Tindastólsmaðurinn Darrel Keith Lewis í viðtali við Arnar Björnsson á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina. Darrel Keith Lewis hefur spilað mjög vel með Tindastósliðinu og er að skora 20,8 stig í leik þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. „Við áttum annað sætið skilið og unnum vel fyrir því. Ég held samt að við hefðum getað staðið okkur betur því við spiluðum ekki nógu vel í nokkrum leikjanna," sagði Darrel en óttast hann eitthvert lið í úrslitkeppninni. „Við erum ekki hræddir við neitt lið í þessari úrslitakeppni. Við erum harðir að okkur og ætlum að láta finna fyrir okkur frá fyrsta leik," sagði Darrel Keith Lewis en það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Fyrsti leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshöfn hefst klukkan 19.15 í kvöld en leikurinn fer fram í Síkinu á Sauðárkróki.
Dominos-deild karla Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira