Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil ingvar haraldsson skrifar 5. mars 2015 13:14 Halldór Benjamín segir að fólki á Íslandi fjölgi ekki um nema 25 þúsund þegar ferðamenn eru flestir hér á landi. vísir/gva Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór. Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór.
Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44
Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent