Atkinson slapp með skrekkinn og fær að spila bikarúrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 12:15 Jeremy Atkinson. Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00
Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18