75% Íslendinga vilja kaupa skattagögnin ingvar haraldsson skrifar 19. febrúar 2015 14:13 Bryndís Kristjánsdóttir fékk fyrst upplýsingar um gögnin i apríl á síðasta ári. Þrír af hverjum fjórum Íslendingum eru fylgjandi því að skattrannsóknarstjóri kaupi gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum samkvæmt niðurstöðu könnunar MMR. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri hefur gefið út að hún muni ganga til samninga við huldumanninn sem hefur gögnin undir höndum. Um 9% sögðust vera á móti því að gögnin yrðu keypt en 15% sögðust hvorki vera fylgjandi né andvíg. Samkvæmt könnuninni eru stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins og ríkisstjórnarinnar ólíklegri en aðrir til þess að vilja kaupa gögnin en 68,6% þeirra sem studdu ríkisstjórnina sem vildu kaupa gögnin samanborið við 80,4% þeirra sem studdu ekki ríkisstjórnina. „Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Sjálfstæðisflokkinn sögðust 60,9% vera fylgjandi því að kaupa gögn um meint skattaundanskot Íslendinga erlendis, borið saman við 93,6% þeirra sem studdu Vinstri græn og 92,4% þeirra sem studdu Samfylkinguna,“ segir í niðurstöðu MMR.Meirhluti Íslendinga vill kaupa skattagögnin.mynd/mmr Tengdar fréttir Skattaskjólsgögnin: Tímalína Svona var atburðarásin sem leiddi að því að ákveðið var að kaupa gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum fyrir 150 milljónir. 11. febrúar 2015 16:47 Sum skattaskjólsmálanna gætu verið fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 12. febrúar 2015 07:00 Villl rannsókn á undanbrögðum ráðherra í skattamáli „Þetta er gamalt trix sem að Davíð Oddsson notaði jafnan til að boxa embættismenn,“ segir Össur Skarphéðinsson um hegðun Bjarna Benediktssonar gagnvart skattrannsóknarstjóra. 11. febrúar 2015 12:11 Bryndís ætlar að ganga til samninga við huldumanninn Skattrannsóknarstjóri ætlar að semja um kaup á gögnum um Íslendinga sem hafa komið fé sínu í skattaskjól erlendis. 11. febrúar 2015 12:00 „Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12. febrúar 2015 10:49 Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Sjá meira
Þrír af hverjum fjórum Íslendingum eru fylgjandi því að skattrannsóknarstjóri kaupi gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum samkvæmt niðurstöðu könnunar MMR. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri hefur gefið út að hún muni ganga til samninga við huldumanninn sem hefur gögnin undir höndum. Um 9% sögðust vera á móti því að gögnin yrðu keypt en 15% sögðust hvorki vera fylgjandi né andvíg. Samkvæmt könnuninni eru stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins og ríkisstjórnarinnar ólíklegri en aðrir til þess að vilja kaupa gögnin en 68,6% þeirra sem studdu ríkisstjórnina sem vildu kaupa gögnin samanborið við 80,4% þeirra sem studdu ekki ríkisstjórnina. „Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Sjálfstæðisflokkinn sögðust 60,9% vera fylgjandi því að kaupa gögn um meint skattaundanskot Íslendinga erlendis, borið saman við 93,6% þeirra sem studdu Vinstri græn og 92,4% þeirra sem studdu Samfylkinguna,“ segir í niðurstöðu MMR.Meirhluti Íslendinga vill kaupa skattagögnin.mynd/mmr
Tengdar fréttir Skattaskjólsgögnin: Tímalína Svona var atburðarásin sem leiddi að því að ákveðið var að kaupa gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum fyrir 150 milljónir. 11. febrúar 2015 16:47 Sum skattaskjólsmálanna gætu verið fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 12. febrúar 2015 07:00 Villl rannsókn á undanbrögðum ráðherra í skattamáli „Þetta er gamalt trix sem að Davíð Oddsson notaði jafnan til að boxa embættismenn,“ segir Össur Skarphéðinsson um hegðun Bjarna Benediktssonar gagnvart skattrannsóknarstjóra. 11. febrúar 2015 12:11 Bryndís ætlar að ganga til samninga við huldumanninn Skattrannsóknarstjóri ætlar að semja um kaup á gögnum um Íslendinga sem hafa komið fé sínu í skattaskjól erlendis. 11. febrúar 2015 12:00 „Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12. febrúar 2015 10:49 Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Sjá meira
Skattaskjólsgögnin: Tímalína Svona var atburðarásin sem leiddi að því að ákveðið var að kaupa gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum fyrir 150 milljónir. 11. febrúar 2015 16:47
Sum skattaskjólsmálanna gætu verið fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 12. febrúar 2015 07:00
Villl rannsókn á undanbrögðum ráðherra í skattamáli „Þetta er gamalt trix sem að Davíð Oddsson notaði jafnan til að boxa embættismenn,“ segir Össur Skarphéðinsson um hegðun Bjarna Benediktssonar gagnvart skattrannsóknarstjóra. 11. febrúar 2015 12:11
Bryndís ætlar að ganga til samninga við huldumanninn Skattrannsóknarstjóri ætlar að semja um kaup á gögnum um Íslendinga sem hafa komið fé sínu í skattaskjól erlendis. 11. febrúar 2015 12:00
„Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12. febrúar 2015 10:49