Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. febrúar 2015 00:01 Síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Vísir/Getty Images Eftir margra mánaða verðfall á olíu hefur verðið hækkað stöðugt síðust þrjá viðskiptadaga á mörkuðum. Hækkunin hefur verið meira 20 prósent, samkvæmt Bloomberg Business. Síðastliðinn föstudag var verðið á tunnu af olíu 44 dalir en í gær, þriðjudag var það komið í 54 dali á tunnuna. Margar kenningar eru uppi um ástæður hækkunarinnar. Þar á meðal sú að minnkandi framleiðsla setji þrýsting á verðhækkanir, en síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Lækkandi olíuverð hefur haft gríðarleg áhrif á verðlag um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Verðbólga hefur ekki mælst minni um allnokkurt skeið hér á landi og er einn af stærstu áhrifaþáttunum verðlækkun á eldsneyti. Í síðustu birtu tölum Hagstofunnar um þróun vísitölu neysluverðs kom fram að olíuverð hér á landi lækkaði um ellefu prósent í janúar og að lækkunin hafi verið næst stærsti áhrifaþáttur á verðbólguna til lækkunar. Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eftir margra mánaða verðfall á olíu hefur verðið hækkað stöðugt síðust þrjá viðskiptadaga á mörkuðum. Hækkunin hefur verið meira 20 prósent, samkvæmt Bloomberg Business. Síðastliðinn föstudag var verðið á tunnu af olíu 44 dalir en í gær, þriðjudag var það komið í 54 dali á tunnuna. Margar kenningar eru uppi um ástæður hækkunarinnar. Þar á meðal sú að minnkandi framleiðsla setji þrýsting á verðhækkanir, en síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Lækkandi olíuverð hefur haft gríðarleg áhrif á verðlag um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Verðbólga hefur ekki mælst minni um allnokkurt skeið hér á landi og er einn af stærstu áhrifaþáttunum verðlækkun á eldsneyti. Í síðustu birtu tölum Hagstofunnar um þróun vísitölu neysluverðs kom fram að olíuverð hér á landi lækkaði um ellefu prósent í janúar og að lækkunin hafi verið næst stærsti áhrifaþáttur á verðbólguna til lækkunar.
Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira