Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 14:00 Heimamenn fylltu höllina á miðvikudag - sama hvað það kostaði. Vísir/Eva Björk Ótrúleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Þýskalands og Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta í fyrradag. Eiginkonur og kærustur leikmanna nokkurra leikmanna þýska landsliðsins komust ekki á leikinn þrátt fyrir að vera með gildan miða. Þegar þær fóru að þeim inngangi sem miðinn þeirra veitti aðgang að komu þær að luktum dyrum, eftir því sem fram hefur komið í þýskum fjölmiðlum. Við tók mikið spretthlaup en þær fengu hvergi að komast inn í höllina né heldur svör við sínum spurningum. „Það talaði enginn ensku. Við vorum auðvitað brjálaðar og hlupum út um allt í leit að svörum. Það átti meira að segja að vísa okkur úr höllinni,“ sagði Jenny Kempf, kærasta hornamannsins Patrick Grötzki. „Sem betur fer kom maður okkur til hjálpar og hann leiddi okkur inn í gegnum VIP-svæðið. Hann sagði okkur bara að hafa hljóð og ganga á eftir sér,“ sagði Isabel Kraus, eiginkona Mimi Kraus. Það gekk eftir og þýsku konurnar komu sér niður að því hólfi þar sem þýskir stuðningsmenn sátu. Leikurinn var þegar byrjaður og þær urðu að sitja á tröppunum í ganginum. Sandra Laukemann, kærasta fyrirliðans Uwe Gensheimer, segir að þær hafi aldrei fengið að sitja í þeim sætum sem þær áttu að sitja í. „Við fengum síðar að vita að allt það hólf var tekið frá fyrir katarska hermenn,“ sagði hún. Leikmenn þýska landsliðsins fengu ekki að vita af þessu fyrr en eftir á en einnig hefur verið haldið fram að um 50 stuðningsmenn Þýskaland hafi lent í samskonar vandræðum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Þýskalands og Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta í fyrradag. Eiginkonur og kærustur leikmanna nokkurra leikmanna þýska landsliðsins komust ekki á leikinn þrátt fyrir að vera með gildan miða. Þegar þær fóru að þeim inngangi sem miðinn þeirra veitti aðgang að komu þær að luktum dyrum, eftir því sem fram hefur komið í þýskum fjölmiðlum. Við tók mikið spretthlaup en þær fengu hvergi að komast inn í höllina né heldur svör við sínum spurningum. „Það talaði enginn ensku. Við vorum auðvitað brjálaðar og hlupum út um allt í leit að svörum. Það átti meira að segja að vísa okkur úr höllinni,“ sagði Jenny Kempf, kærasta hornamannsins Patrick Grötzki. „Sem betur fer kom maður okkur til hjálpar og hann leiddi okkur inn í gegnum VIP-svæðið. Hann sagði okkur bara að hafa hljóð og ganga á eftir sér,“ sagði Isabel Kraus, eiginkona Mimi Kraus. Það gekk eftir og þýsku konurnar komu sér niður að því hólfi þar sem þýskir stuðningsmenn sátu. Leikurinn var þegar byrjaður og þær urðu að sitja á tröppunum í ganginum. Sandra Laukemann, kærasta fyrirliðans Uwe Gensheimer, segir að þær hafi aldrei fengið að sitja í þeim sætum sem þær áttu að sitja í. „Við fengum síðar að vita að allt það hólf var tekið frá fyrir katarska hermenn,“ sagði hún. Leikmenn þýska landsliðsins fengu ekki að vita af þessu fyrr en eftir á en einnig hefur verið haldið fram að um 50 stuðningsmenn Þýskaland hafi lent í samskonar vandræðum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00
Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01
HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00