Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. janúar 2015 20:53 Carmen Tyson-Thomas átti flottan leik fyrir Keflavík. vísir/stefán Keflavík átti í engum vandræðum með að leggja KR að velli í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld, en Keflavík vann 26 stiga sigur, 76-50, eftir að vera 44-28 yfir í hálfleik. Carmen Tyson-Thomas var stigahæst í liði gestanna með 16 stig auk þess sem hún tók 15 fráköst og glímudrottningin Marín Laufey Davíðsdóttir bætti við 15 stigum. Hjá heimakonum skoraði Simone Jaqueline mest eða 16 stig en Bergþóra Holton skoraði tíu stig og tók 5 fráköst. Keflavík áfram í öðru sætinu með 30 stig en KR í sjötta sæti með sex stig. Íslandsmeistarar Snæfells tróna áfram á toppnum með 32 stig, en þeir unnu tólf stiga sigur á Val í Vodafone-höllinni í kvöld, 72-60. Þar var Kristen McCarthy með tröllatvennu fyrir gestina, en hún skóraði 21 stig og tók 20 fráköst. Helga Hjördís Björgvinsdóttir skoraði 11 stig og tók 7 fráköst. Taleya Mayberry kemur ágætlega inn í Valsliðið, en hún hefur farið vel af stað og skoraði 25 stig og tók fimm fráköst fyrir heimakonur. Ragna Margrét Einarsdóttir skoraði níu stig og tók 15 fráköst. Valskonur áfram í fimmta sætinu með 18 stig. Í botnslagnum vann Hamar mikilvægan sigur á Breiðabliki, 66-43, og komst með sigrinum upp að hlið KR með sex stig. Blikar eru rótfastir við botninn með tvö stig. Sidney Moss var stigahæst í liði Hamars með 24 stig og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir bætti við öðrum 20 stigum. Hjá heimakonum voru Arielle Wideman og Berglind Karen Ingvarsdóttir báðar með tólf stig. Grindavík vann svo sterkan útisigur á Haukum, 60-53, og komst með sigrinum upp að hlið liðsins í 3.-4. sæti deildarinnar, en bæði lið eru með 22 stig eftir 17 umferðir. Kristina King skoraði 17 stig fyrir Grindavík og Petrúnella Skúladóttir 14 stig, en í liði Hauka var LeLe Hardy með tvennu upp á 11 stig og 13 fráköst.Öll úrslit og tölfræði kvöldsins:KR-Keflavík 50-76 (20-16, 8-28, 11-14, 11-18)KR: Simone Jaqueline Holmes 16/6 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3/4 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 2.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 16/14 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 15/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2/10 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/5 fráköst, Elfa Falsdottir 2.Haukar-Grindavík 53-60 (11-15, 20-14, 11-15, 11-16)Haukar: LeLe Hardy 11/13 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Rún Svansdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.Grindavík: Kristina King 17/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 4/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Pálína Gunnlaugsdóttir 3/5 fráköst.Breiðablik-Hamar 43-66 (12-12, 13-23, 9-17, 9-14)Breiðablik: Arielle Wideman 12/12 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 1, Kristbjörg Pálsdóttir 1.Hamar: Sydnei Moss 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 20/11 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 12/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sóley Guðgeirsdóttir 3/6 fráköst.Valur-Snæfell 60-72 (16-20, 13-15, 12-21, 19-16)Valur: Taleya Mayberry 25/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9/15 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 21/20 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 8/12 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 4/3 varin skot, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Sjá meira
Keflavík átti í engum vandræðum með að leggja KR að velli í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld, en Keflavík vann 26 stiga sigur, 76-50, eftir að vera 44-28 yfir í hálfleik. Carmen Tyson-Thomas var stigahæst í liði gestanna með 16 stig auk þess sem hún tók 15 fráköst og glímudrottningin Marín Laufey Davíðsdóttir bætti við 15 stigum. Hjá heimakonum skoraði Simone Jaqueline mest eða 16 stig en Bergþóra Holton skoraði tíu stig og tók 5 fráköst. Keflavík áfram í öðru sætinu með 30 stig en KR í sjötta sæti með sex stig. Íslandsmeistarar Snæfells tróna áfram á toppnum með 32 stig, en þeir unnu tólf stiga sigur á Val í Vodafone-höllinni í kvöld, 72-60. Þar var Kristen McCarthy með tröllatvennu fyrir gestina, en hún skóraði 21 stig og tók 20 fráköst. Helga Hjördís Björgvinsdóttir skoraði 11 stig og tók 7 fráköst. Taleya Mayberry kemur ágætlega inn í Valsliðið, en hún hefur farið vel af stað og skoraði 25 stig og tók fimm fráköst fyrir heimakonur. Ragna Margrét Einarsdóttir skoraði níu stig og tók 15 fráköst. Valskonur áfram í fimmta sætinu með 18 stig. Í botnslagnum vann Hamar mikilvægan sigur á Breiðabliki, 66-43, og komst með sigrinum upp að hlið KR með sex stig. Blikar eru rótfastir við botninn með tvö stig. Sidney Moss var stigahæst í liði Hamars með 24 stig og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir bætti við öðrum 20 stigum. Hjá heimakonum voru Arielle Wideman og Berglind Karen Ingvarsdóttir báðar með tólf stig. Grindavík vann svo sterkan útisigur á Haukum, 60-53, og komst með sigrinum upp að hlið liðsins í 3.-4. sæti deildarinnar, en bæði lið eru með 22 stig eftir 17 umferðir. Kristina King skoraði 17 stig fyrir Grindavík og Petrúnella Skúladóttir 14 stig, en í liði Hauka var LeLe Hardy með tvennu upp á 11 stig og 13 fráköst.Öll úrslit og tölfræði kvöldsins:KR-Keflavík 50-76 (20-16, 8-28, 11-14, 11-18)KR: Simone Jaqueline Holmes 16/6 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3/4 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 2.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 16/14 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 15/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2/10 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/5 fráköst, Elfa Falsdottir 2.Haukar-Grindavík 53-60 (11-15, 20-14, 11-15, 11-16)Haukar: LeLe Hardy 11/13 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Rún Svansdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.Grindavík: Kristina King 17/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 4/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Pálína Gunnlaugsdóttir 3/5 fráköst.Breiðablik-Hamar 43-66 (12-12, 13-23, 9-17, 9-14)Breiðablik: Arielle Wideman 12/12 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 1, Kristbjörg Pálsdóttir 1.Hamar: Sydnei Moss 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 20/11 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 12/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sóley Guðgeirsdóttir 3/6 fráköst.Valur-Snæfell 60-72 (16-20, 13-15, 12-21, 19-16)Valur: Taleya Mayberry 25/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9/15 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 21/20 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 8/12 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 4/3 varin skot, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum