Aron verður ekki með gegn Dönum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 09:13 Aron Pálmarsson er ekki klár í slaginn eftir höfuðhöggið sem hann fékk gegn Tékkum. vísir/eva björk Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu þegar það mætir Danmörku í 16 liða úrslitum á HM 2015 í kvöld. Þetta var staðfest í morgun þegar HSÍ gaf út sama leikmannahóp fyrir leikinn gegn Dönum og spilaði gegn Egyptum, en þar var Gunnar Steinn Jónsson með í stað Arons.Sjá einnig:Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Aron hefur verið með einkenni heilahristings eftir að hann fékk högg í fjórða leik liðsins gegn Tékkum á fimmtudaginn og spilaði hann ekki síðasta leik riðlakeppninnar á laugardaginn þegar strákarnir unnu Egypta og tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum. Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, sagði við Vísi í gær að það væri von að Aron myndi spila þar sem honum leið mun betur um helgina. Ákveðið var þó að taka ekki neina ákvörðun með þátttöku Arons fyrr en í dag - á leik degi. „Hann er allur að jafna sig, en þetta er bara tímaspursmál. Við sjáum bara til í dag hvernig honum líður og kannski prófum við hann aðeins. Hann fær líklega smá áreynslu í dag,“ sagði Örnólfur við Vísi í gær. Allt var gert til að koma Aroni í stand í og fékk hann nálastungur í andlit í gær til að vinna á heilahristingnum. Því miður er þessi frábæri leikmaður þó ekki klár í slaginn og verður liðið án Arons gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar klukkan 18.00 í kvöld. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu þegar það mætir Danmörku í 16 liða úrslitum á HM 2015 í kvöld. Þetta var staðfest í morgun þegar HSÍ gaf út sama leikmannahóp fyrir leikinn gegn Dönum og spilaði gegn Egyptum, en þar var Gunnar Steinn Jónsson með í stað Arons.Sjá einnig:Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Aron hefur verið með einkenni heilahristings eftir að hann fékk högg í fjórða leik liðsins gegn Tékkum á fimmtudaginn og spilaði hann ekki síðasta leik riðlakeppninnar á laugardaginn þegar strákarnir unnu Egypta og tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum. Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, sagði við Vísi í gær að það væri von að Aron myndi spila þar sem honum leið mun betur um helgina. Ákveðið var þó að taka ekki neina ákvörðun með þátttöku Arons fyrr en í dag - á leik degi. „Hann er allur að jafna sig, en þetta er bara tímaspursmál. Við sjáum bara til í dag hvernig honum líður og kannski prófum við hann aðeins. Hann fær líklega smá áreynslu í dag,“ sagði Örnólfur við Vísi í gær. Allt var gert til að koma Aroni í stand í og fékk hann nálastungur í andlit í gær til að vinna á heilahristingnum. Því miður er þessi frábæri leikmaður þó ekki klár í slaginn og verður liðið án Arons gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar klukkan 18.00 í kvöld.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30
Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00
Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00