Jón Steinar aftur í lögmennsku Atli Ísleifsson og Jón Hákon Halldórsson skrifa 14. janúar 2015 18:06 Lögmennirnir og feðgarnir Jón Steinar Gunnlaugsson og Konráð Jónsson. Vísir/Anton/Facebook Feðgarnir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Konráð Jónsson héraðsdómslögmaður ætla að hefja störf á Veritas lögmannsstofu þann 1. mars. Konráð hefur fimm ára reynslu af lögmannsstörfum og hefur starfað hjá lögmannsstofunni Opus undanfarin ár. Pabbi hans, Jón Steinar, er fyrrverandi hæstaréttardómari. „Mig hefur mikið langað til að vinna með pabba mínum á lögmannsstofu og núna er rétti tímapunkturinn bæði hjá honum og mér. Þannig að við ákváðum að stökkva á þetta tækifæri,“ segir Konráð. Jón Steinar segist í samtali við Vísi hafa saknað lögmennskunnar. „Líkt og ég nefni í bók minni sem kom út fyrir síðustu jól þá segi ég að lögmannsstarfið sé það starf sem ég hef fundist skemmtilegast á mínum ferli og höfðað mest til mín. Daprasti tíminn í starfi hjá mér var sá tími sem ég átti í Hæstarétti, varðandi starfsumhverfi, þann anda sem þar var ríkjandi og svo framvegis.“ Jón Steinar segist mikið hlakka til að hefja störf. Hann segist þó ekki vita hvort það eigi eftir að liggja fyrir honum að flytja mál í dómssal. „Það kemur í ljós hvernig það þróast. Það eru mörg önnur störf í lögmennsku en að flytja mál í Hæstarétti. En ég hugsa mér bara gott til þess arna.“Þið verðið þá tveir með ykkar hluta þarna á skrifstofunni?„Já, en ég hef áður nefnt að ég á tvö önnur börn, yngri en Konráð, sem eru orðin lögfræðingar. Hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ segir Jón Steinar léttur í bragði. Jón Steinar segist hafa orðið 67 ára síðastliðið haust og eigi því langa lífdaga eftir. „Ég er svo heppinn að vera við góða heilsu og þess vegna treysti ég mér til að fara aftur í svona starf.“ Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Feðgarnir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Konráð Jónsson héraðsdómslögmaður ætla að hefja störf á Veritas lögmannsstofu þann 1. mars. Konráð hefur fimm ára reynslu af lögmannsstörfum og hefur starfað hjá lögmannsstofunni Opus undanfarin ár. Pabbi hans, Jón Steinar, er fyrrverandi hæstaréttardómari. „Mig hefur mikið langað til að vinna með pabba mínum á lögmannsstofu og núna er rétti tímapunkturinn bæði hjá honum og mér. Þannig að við ákváðum að stökkva á þetta tækifæri,“ segir Konráð. Jón Steinar segist í samtali við Vísi hafa saknað lögmennskunnar. „Líkt og ég nefni í bók minni sem kom út fyrir síðustu jól þá segi ég að lögmannsstarfið sé það starf sem ég hef fundist skemmtilegast á mínum ferli og höfðað mest til mín. Daprasti tíminn í starfi hjá mér var sá tími sem ég átti í Hæstarétti, varðandi starfsumhverfi, þann anda sem þar var ríkjandi og svo framvegis.“ Jón Steinar segist mikið hlakka til að hefja störf. Hann segist þó ekki vita hvort það eigi eftir að liggja fyrir honum að flytja mál í dómssal. „Það kemur í ljós hvernig það þróast. Það eru mörg önnur störf í lögmennsku en að flytja mál í Hæstarétti. En ég hugsa mér bara gott til þess arna.“Þið verðið þá tveir með ykkar hluta þarna á skrifstofunni?„Já, en ég hef áður nefnt að ég á tvö önnur börn, yngri en Konráð, sem eru orðin lögfræðingar. Hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ segir Jón Steinar léttur í bragði. Jón Steinar segist hafa orðið 67 ára síðastliðið haust og eigi því langa lífdaga eftir. „Ég er svo heppinn að vera við góða heilsu og þess vegna treysti ég mér til að fara aftur í svona starf.“
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira