Byrjendalæsi Borghildur G. Jónsdóttir skrifar 15. september 2015 00:00 Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi. Fyrir nokkrum árum hringdi góður vinur minn í mig og tjáði mér að hann hefði áhyggjur af sjö ára syni sínum. Hann væri bráðum búin með tvö ár í grunnskóla en gæti ekki kveðið að þriggja stafa orði. Í framhaldi af því spurði hann mig hvað væri til ráða. Ég spurði á móti: "Má ég hafa samband við skólastjóra hans". Hann samþykkti það. Ég fékk viðtalstíma hjá yfirkennara og hann kannaðist við drenginn og vissi um vandann. Yfirkennarinn sagði að drengurinn væri ekki lesblindur og væri í hjálparkennslu 4 sinnum í viku og hringdi í kennarann til að sannfæra mig. Nú spurði ég hvað væri til ráða. Yfirkennarinn ráðlagði mér að hafa samband við Helgu Sigurjónsdóttur framhaldsskólakennara, hún væri með smábarnakennslu í Kópavogi. Ég vissi hver Helga var, því á tímabili var svo mikið fjölmiðlafár í kringum hana. Helga hafði skýrar skoðanir á kennsluaðferðum almennt og voru skoðanir hennar mjög umdeildar t.d. af fólki í þessum fræðigeira. Helga tók drengnum vel og potaði honum í eitt af vornámskeiðunum. Þessi námskeið náðu yfir, að mig minnir, 5-6 vikur. Mæting var i fjögur skipti í viku, hálfan tíma í senn og skilyrði var að aðstandandi mætti með barninu. Ég tók að mér að mæta með barninu og því kynntist ég kennsluaðferðum Helgu, sem voru mjög hnitmiðaðar og einfaldar. Drengurinn fékk strax áhuga og gleypti allt sem Helga sagði og gerði og að sjálfsögðu voru framförin eftir því. Faðir drengsins sagði mér um sumarið að ef þeir væru út að keyra, bæði sonur sinn hann oft um að stoppa svo hann gæti lesið götuheitin hér og þar. Um haustið er skólinn byrjaði var hann fljótur að ná tökum á lestrinum. Að fenginni reynslu sendi ég síðar fimm ára barnabarn mitt í lestrarnám til Helgu og hann var vel læs er hann byrjaði í skóla. Við vitum að ef okkur tekst á fyrsta ári barnanna í grunnskóla að gefa þeim góðan grunn í lesri og stærðfræði, þá er auðveldara með framhaldið. Það er að segja, slíkt leggur grunn að góðri sjálfsmynd sem er svo mikilvæg. Þá má einnig minnast þess að Helga var búin að þróa stærðfræðikennslu fyrir byrjendur og gefa út nokkur byrjendahefti. Því miður lést Helga fyrir nokkrum árum. Það er von mín að skólar kynni sér hennar kennsluaðferðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi. Fyrir nokkrum árum hringdi góður vinur minn í mig og tjáði mér að hann hefði áhyggjur af sjö ára syni sínum. Hann væri bráðum búin með tvö ár í grunnskóla en gæti ekki kveðið að þriggja stafa orði. Í framhaldi af því spurði hann mig hvað væri til ráða. Ég spurði á móti: "Má ég hafa samband við skólastjóra hans". Hann samþykkti það. Ég fékk viðtalstíma hjá yfirkennara og hann kannaðist við drenginn og vissi um vandann. Yfirkennarinn sagði að drengurinn væri ekki lesblindur og væri í hjálparkennslu 4 sinnum í viku og hringdi í kennarann til að sannfæra mig. Nú spurði ég hvað væri til ráða. Yfirkennarinn ráðlagði mér að hafa samband við Helgu Sigurjónsdóttur framhaldsskólakennara, hún væri með smábarnakennslu í Kópavogi. Ég vissi hver Helga var, því á tímabili var svo mikið fjölmiðlafár í kringum hana. Helga hafði skýrar skoðanir á kennsluaðferðum almennt og voru skoðanir hennar mjög umdeildar t.d. af fólki í þessum fræðigeira. Helga tók drengnum vel og potaði honum í eitt af vornámskeiðunum. Þessi námskeið náðu yfir, að mig minnir, 5-6 vikur. Mæting var i fjögur skipti í viku, hálfan tíma í senn og skilyrði var að aðstandandi mætti með barninu. Ég tók að mér að mæta með barninu og því kynntist ég kennsluaðferðum Helgu, sem voru mjög hnitmiðaðar og einfaldar. Drengurinn fékk strax áhuga og gleypti allt sem Helga sagði og gerði og að sjálfsögðu voru framförin eftir því. Faðir drengsins sagði mér um sumarið að ef þeir væru út að keyra, bæði sonur sinn hann oft um að stoppa svo hann gæti lesið götuheitin hér og þar. Um haustið er skólinn byrjaði var hann fljótur að ná tökum á lestrinum. Að fenginni reynslu sendi ég síðar fimm ára barnabarn mitt í lestrarnám til Helgu og hann var vel læs er hann byrjaði í skóla. Við vitum að ef okkur tekst á fyrsta ári barnanna í grunnskóla að gefa þeim góðan grunn í lesri og stærðfræði, þá er auðveldara með framhaldið. Það er að segja, slíkt leggur grunn að góðri sjálfsmynd sem er svo mikilvæg. Þá má einnig minnast þess að Helga var búin að þróa stærðfræðikennslu fyrir byrjendur og gefa út nokkur byrjendahefti. Því miður lést Helga fyrir nokkrum árum. Það er von mín að skólar kynni sér hennar kennsluaðferðir.
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun