Martin átti stoðsendinguna í dramatískri sigurkörfu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 07:30 Martin Hermannsson í leik með íslenska landsliðinu á Eurobasket. Vísir/AFP Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn liðinu byrjuðu bandaríska háskólatímabilið á dramatískum sigri á Loyola á útivelli í nótt. Leikurinn vannst á magnaðri flautukörfu frá Joel Hernandez. Martin Hermannsson átti mjög góðan leik í fyrsta leik tímabilsins. Auk þess að eiga stoðsendinguna í sigurkörfunni þá var hann næststigahæstur í sínu liði með 14 stig. Martin gaf alls 7 stoðsendingar, tók 4 fráköst og stal 2 boltum. Martin var með 7 af 14 stigum og 5 af 7 stoðsendingum sínum í seinni hálfleiknum en lokastoðsendingin kom við dramatískar aðstæður. LIU-liðið átti innkast þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum og staðan var 68-68. LIU átti ekki innkastið en tókst að verja skot frá liðsmönnum Loyola og bruna í hraðaupphlaup. Martin náði varnarfrákastinu og leit út fyrir að ætla að reyna að skot frá miðju, Martin hætti hinsvegar við það og kom honum áfram á Joel Hernandez sem skellti þristinum niður, á öðrum fætinum og í spjaldið og ofaní. Það er hægt að sjá þessa ótrúlegu sigurkörfu hér fyrir neðan. Martin er í treyju númer fimmtán. Martin er nú einn eftir í LIU Brooklyn liðinu eftir að Elvar Már Friðriksson ákvað að hætta í skólanum og reyna frekar fyrir sér í Barry-háskólanum í Miami. Næsti leikur LIU Brooklyn verður strax á fimmtudaginn þegar liðið mætir Maine í fyrsta heimaleik tímabilsins.THIS... is how you win a game! #BlackbirdNation #LIUMBB #NECMBB #SCTop10 pic.twitter.com/g06uQ60bm2— LIU Basketball (@LIUBasketball) November 17, 2015 Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn liðinu byrjuðu bandaríska háskólatímabilið á dramatískum sigri á Loyola á útivelli í nótt. Leikurinn vannst á magnaðri flautukörfu frá Joel Hernandez. Martin Hermannsson átti mjög góðan leik í fyrsta leik tímabilsins. Auk þess að eiga stoðsendinguna í sigurkörfunni þá var hann næststigahæstur í sínu liði með 14 stig. Martin gaf alls 7 stoðsendingar, tók 4 fráköst og stal 2 boltum. Martin var með 7 af 14 stigum og 5 af 7 stoðsendingum sínum í seinni hálfleiknum en lokastoðsendingin kom við dramatískar aðstæður. LIU-liðið átti innkast þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum og staðan var 68-68. LIU átti ekki innkastið en tókst að verja skot frá liðsmönnum Loyola og bruna í hraðaupphlaup. Martin náði varnarfrákastinu og leit út fyrir að ætla að reyna að skot frá miðju, Martin hætti hinsvegar við það og kom honum áfram á Joel Hernandez sem skellti þristinum niður, á öðrum fætinum og í spjaldið og ofaní. Það er hægt að sjá þessa ótrúlegu sigurkörfu hér fyrir neðan. Martin er í treyju númer fimmtán. Martin er nú einn eftir í LIU Brooklyn liðinu eftir að Elvar Már Friðriksson ákvað að hætta í skólanum og reyna frekar fyrir sér í Barry-háskólanum í Miami. Næsti leikur LIU Brooklyn verður strax á fimmtudaginn þegar liðið mætir Maine í fyrsta heimaleik tímabilsins.THIS... is how you win a game! #BlackbirdNation #LIUMBB #NECMBB #SCTop10 pic.twitter.com/g06uQ60bm2— LIU Basketball (@LIUBasketball) November 17, 2015
Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira