Aukning í bílasölu 90,8% í apríl Finnur Thorlacius skrifar 4. maí 2015 16:43 Alls seldust 1.305 nýir bílar í apríl, en þar af fóru 777 til bílaleiga. Sala á nýjum fólksbílum frá 1–30 apríl sl. jókst um 90,8% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.305 stk. á móti 684 í sama mánuði 2014 eða aukning um 621 bíla. Þar af voru 777 bílaleigubílar eða 59% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Bílaleigubílar eru stór hluti af heildar nýskráningum fólksbíla á vormánuðum og og vega þeir hátt í heildinni. Hins vegar hefur bílasala tekið vel við sér það sem af er árinu og er það von okkar að sú þróun haldi áfram. Meðalaldur fólksbíla hér á landi er með því hæsta sem þekkist eða 12,7 ár og því nauðsynlegt að endurnýja flotann svo við fáum notið þess besta í bílum er snýr að umferðaröryggi og eyðslu,“ segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1–30 apríl sl. jókst um 90,8% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.305 stk. á móti 684 í sama mánuði 2014 eða aukning um 621 bíla. Þar af voru 777 bílaleigubílar eða 59% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Bílaleigubílar eru stór hluti af heildar nýskráningum fólksbíla á vormánuðum og og vega þeir hátt í heildinni. Hins vegar hefur bílasala tekið vel við sér það sem af er árinu og er það von okkar að sú þróun haldi áfram. Meðalaldur fólksbíla hér á landi er með því hæsta sem þekkist eða 12,7 ár og því nauðsynlegt að endurnýja flotann svo við fáum notið þess besta í bílum er snýr að umferðaröryggi og eyðslu,“ segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent