Kylfingum er illa við Bubba Watson 8. apríl 2015 23:30 Bubba þarf að bæta sig i mannlegum samskiptum. vísir/getty Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Í raun er öðrum kylfingum frekar illa við Watson og hann lítur á það sem áskorun fyrir sig. „Ég tek þessu sem svo að ég þurfi að bæta mig sem manneskja. Ég tek þessari niðurstöðu af stolti og veit ég þarf að bæta mig," sagði Watson. „Ég tel mig sífellt vera að bæta mig sem manneskju en það er augljóslega rými fyrir meiri bætingu. Ef fólki líkar ekki við mig þá verð ég að bæta mig. Sanna fyrir því að það hafi rangt fyrir sér." 103 kylfingar voru spurðir að því hvaða kylfingi þeir myndu ekki bjarga í slagsmálum út á bílastæði. 23 sögðu watson en Patrick Reed kom svo í öðru sæti. Watson segist þó ekki eiga neina óvini á PGA-mótaröðinni. „Mér er ekki illa við neinn kylfing og á enga óvini." Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Í raun er öðrum kylfingum frekar illa við Watson og hann lítur á það sem áskorun fyrir sig. „Ég tek þessu sem svo að ég þurfi að bæta mig sem manneskja. Ég tek þessari niðurstöðu af stolti og veit ég þarf að bæta mig," sagði Watson. „Ég tel mig sífellt vera að bæta mig sem manneskju en það er augljóslega rými fyrir meiri bætingu. Ef fólki líkar ekki við mig þá verð ég að bæta mig. Sanna fyrir því að það hafi rangt fyrir sér." 103 kylfingar voru spurðir að því hvaða kylfingi þeir myndu ekki bjarga í slagsmálum út á bílastæði. 23 sögðu watson en Patrick Reed kom svo í öðru sæti. Watson segist þó ekki eiga neina óvini á PGA-mótaröðinni. „Mér er ekki illa við neinn kylfing og á enga óvini."
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira