Facebook leyfir meiri nekt en áður ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 09:30 Facebook hefur verið gagnrýnt fyrir að banna deilingu af ljósmynd af málverkinu „Uppspretta heimsins“ sem franski málarinn Gustave Courbet málaði árið 1866. vísir/afp Facebook hyggst heimila notendum sínum að dreifa meiri nekt á samskiptamiðlinum en áður. The Verge greinir frá. Facebook var gagnrýnt fyrr í þessum mánuði fyrir að loka á deilingu fransks kennara af málverkinu „Uppspretta heimsins“ eftir málarann Gustave Courbet sem er af píku. Kennarinn kærði bannið sem verður tekið fyrir hjá frönskum dómstólum í maí.Sjá einnig: Sögufræg píka veldur usla á Facebook Facebook hyggst nú leyfa listræna nekt, á borð við ljósmyndir af málverkum, höggmyndum og annarri list sem sýnir nekt samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Monika Bickert, yfirmaður vörustefnu Facebook, segir að vegna þess að Facebook sé alþjóðlegur miðill þurfi reglur Facebook að gilda fyrir allan heiminn. Það hafi í för með sér að notendareglurnar verði „hispurslausari en Facebbok myndi vilja,“ segir Bickert. Leyfa fleiri nöfn og tilvitnanir í hatursáróður Facebook hefur einnig skýrt nafnastefnu sína frekar. Fyrirtækið segist heimila að nota þau nöfn sem fólk notar í daglegu lífi en ekki endilega þau nöfn sem eru á skilríkjum fólks. Fyrirtækið hefur verið talsvert gagnrýnt ytra fyrir að banna nöfn sem Facebook telur ekki raunveruleg. Ameríski frumbygginn Shane Creepingbear var til að mynda settur í Facebook-bann fyrir skömmu vegna þess að nafn hans þótti ekki nógu raunverulegt. Þá hyggst Facebook einnig breytt skilgreiningunni á hatursáróðri til þess að heimila það sem flokkast sem háð, grín eða samfélagsrýni. Þannig eiga notendur Facebook nú að fá að vitna í það sem flokka mætti sem hatursáróður til þess að vekja athygli á ákveðnum málstað. Tengdar fréttir Sögufræg píka veldur usla á Facebook Dómstóll í Frakklandi hefur úrskurðað að hann hafi lögsögu í máli sem franskur kennari hefur höfðað gegn Facebook. 6. mars 2015 13:30 Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook hyggst heimila notendum sínum að dreifa meiri nekt á samskiptamiðlinum en áður. The Verge greinir frá. Facebook var gagnrýnt fyrr í þessum mánuði fyrir að loka á deilingu fransks kennara af málverkinu „Uppspretta heimsins“ eftir málarann Gustave Courbet sem er af píku. Kennarinn kærði bannið sem verður tekið fyrir hjá frönskum dómstólum í maí.Sjá einnig: Sögufræg píka veldur usla á Facebook Facebook hyggst nú leyfa listræna nekt, á borð við ljósmyndir af málverkum, höggmyndum og annarri list sem sýnir nekt samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Monika Bickert, yfirmaður vörustefnu Facebook, segir að vegna þess að Facebook sé alþjóðlegur miðill þurfi reglur Facebook að gilda fyrir allan heiminn. Það hafi í för með sér að notendareglurnar verði „hispurslausari en Facebbok myndi vilja,“ segir Bickert. Leyfa fleiri nöfn og tilvitnanir í hatursáróður Facebook hefur einnig skýrt nafnastefnu sína frekar. Fyrirtækið segist heimila að nota þau nöfn sem fólk notar í daglegu lífi en ekki endilega þau nöfn sem eru á skilríkjum fólks. Fyrirtækið hefur verið talsvert gagnrýnt ytra fyrir að banna nöfn sem Facebook telur ekki raunveruleg. Ameríski frumbygginn Shane Creepingbear var til að mynda settur í Facebook-bann fyrir skömmu vegna þess að nafn hans þótti ekki nógu raunverulegt. Þá hyggst Facebook einnig breytt skilgreiningunni á hatursáróðri til þess að heimila það sem flokkast sem háð, grín eða samfélagsrýni. Þannig eiga notendur Facebook nú að fá að vitna í það sem flokka mætti sem hatursáróður til þess að vekja athygli á ákveðnum málstað.
Tengdar fréttir Sögufræg píka veldur usla á Facebook Dómstóll í Frakklandi hefur úrskurðað að hann hafi lögsögu í máli sem franskur kennari hefur höfðað gegn Facebook. 6. mars 2015 13:30 Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sögufræg píka veldur usla á Facebook Dómstóll í Frakklandi hefur úrskurðað að hann hafi lögsögu í máli sem franskur kennari hefur höfðað gegn Facebook. 6. mars 2015 13:30
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent