Clippers fór létt með Mavericks | Stórleikur hjá Pau Gasol Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. janúar 2015 11:30 Spánverjinn var óstöðvandi í gær Vísir/getty Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA körfuboltanum í nótt þegar lið hans, Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 95-87 á heimavelli en alls voru níu leikir í NBA í nótt. Gasol skoraði alls 46 stig og tók 18 fráköst en Bulls lék án Derrick Rose. Kirk Hinrich skoraði 16 stig. Hjá Bucks var Brandon Knight stigahæstur með 20 stig. Jared Dudley skoraði 15 stig af bekknum. Detroit Pistons komst aftur á sigurbraut og vann áttunda leik sinn í níu leikjum frá því að liðið losaði sig við framherjann Josh Smith. Pistons lagði Brooklyn Nets 98-93 þar sem Brandon Jennings skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar.Joe Johnson skoraði 17 sig fyrir Nets. Búist var við jöfnum og spennandi leik þegar Los Angeles Clippers tók á móti Dallas Mavericks í gærkvöldi. Sú var ekki raunin því Clippers vann sannfærandi og öruggan sigur 120-100.Blake Griffin skoraði 22 stig fyrir Clippers. Matt Barnes bætti 18 stigum við og Chris Paul 17 auk þess að gefa 13 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 19 stig af bekknum en alls skoruðu 6 leikmenn Clippers 13 stig eða meira. Hjá Mavericks var Dirk Nowitzki stigahæstur með 25 stig. Monta Ellis skoraði 23 stig.Úrslit næturinnar: New York Knicks – New Orleans Horents 82-110 Los Angeles Clippers – Dallas Mavericks 120-100 Detroit Pistons – Brooklyn Nets 98-93 Philadelphia 76ers – Indiana Pacers 93-92 Toronto Raptors – Boston Celtics 109-96 Chicago Bulls – Milwaukee Bucks 95-87 Houston Rockets – Utah Jazz 97-82 Minnesota Timberwolves – San Antonio Spurs 93-108 Portland Trail Blazers – Orlando Magic 103-92Top 10 tilþrif næturinnar: Persónulegt met Pau Gasol: Maxiell setur Hardaway Jr. á veggspjald: NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA körfuboltanum í nótt þegar lið hans, Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 95-87 á heimavelli en alls voru níu leikir í NBA í nótt. Gasol skoraði alls 46 stig og tók 18 fráköst en Bulls lék án Derrick Rose. Kirk Hinrich skoraði 16 stig. Hjá Bucks var Brandon Knight stigahæstur með 20 stig. Jared Dudley skoraði 15 stig af bekknum. Detroit Pistons komst aftur á sigurbraut og vann áttunda leik sinn í níu leikjum frá því að liðið losaði sig við framherjann Josh Smith. Pistons lagði Brooklyn Nets 98-93 þar sem Brandon Jennings skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar.Joe Johnson skoraði 17 sig fyrir Nets. Búist var við jöfnum og spennandi leik þegar Los Angeles Clippers tók á móti Dallas Mavericks í gærkvöldi. Sú var ekki raunin því Clippers vann sannfærandi og öruggan sigur 120-100.Blake Griffin skoraði 22 stig fyrir Clippers. Matt Barnes bætti 18 stigum við og Chris Paul 17 auk þess að gefa 13 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 19 stig af bekknum en alls skoruðu 6 leikmenn Clippers 13 stig eða meira. Hjá Mavericks var Dirk Nowitzki stigahæstur með 25 stig. Monta Ellis skoraði 23 stig.Úrslit næturinnar: New York Knicks – New Orleans Horents 82-110 Los Angeles Clippers – Dallas Mavericks 120-100 Detroit Pistons – Brooklyn Nets 98-93 Philadelphia 76ers – Indiana Pacers 93-92 Toronto Raptors – Boston Celtics 109-96 Chicago Bulls – Milwaukee Bucks 95-87 Houston Rockets – Utah Jazz 97-82 Minnesota Timberwolves – San Antonio Spurs 93-108 Portland Trail Blazers – Orlando Magic 103-92Top 10 tilþrif næturinnar: Persónulegt met Pau Gasol: Maxiell setur Hardaway Jr. á veggspjald:
NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira