Tveir þriðju Þjóðverja telja VW smíða framúrskarandi bíla Finnur Thorlacius skrifar 20. október 2015 09:26 Þjóðverjar telja að fljótt snjói yfir dísilvélasvindl Volkswagen. Autoblog Þrátt fyrir dísilvélasvindl Volkswagen leiðir nýleg könnun í ljós mikið traust Þjóðverja til Volkswagen sem bílaframleiðenda. Tveir þriðju aðspurðra meðal þýsks almennings telur að Volkswagen smíði framúrskarandi bíla. Ennfremur töldu 60% þeirra að “Made in Germany” merkingin hafi ekki borið skaða af dísilvélasvindlinu og 63% töldu að fljótt myndi snjóa yfir þessar misgjörðir Volkswagen. Margir Þjóðverjar hafa haft áhyggjur af því að dísilvélasvindlið myndi skaða allar þýskar vörur, en samkvæmt þessari könnun hafa heimamenn ekki miklar áhyggjar af því. Í könnuninni voru 1.000 Þjóðverjar spurðir af rannsóknarfyrirtækinu Prophet. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent
Þrátt fyrir dísilvélasvindl Volkswagen leiðir nýleg könnun í ljós mikið traust Þjóðverja til Volkswagen sem bílaframleiðenda. Tveir þriðju aðspurðra meðal þýsks almennings telur að Volkswagen smíði framúrskarandi bíla. Ennfremur töldu 60% þeirra að “Made in Germany” merkingin hafi ekki borið skaða af dísilvélasvindlinu og 63% töldu að fljótt myndi snjóa yfir þessar misgjörðir Volkswagen. Margir Þjóðverjar hafa haft áhyggjur af því að dísilvélasvindlið myndi skaða allar þýskar vörur, en samkvæmt þessari könnun hafa heimamenn ekki miklar áhyggjar af því. Í könnuninni voru 1.000 Þjóðverjar spurðir af rannsóknarfyrirtækinu Prophet.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent