Átta sæta Audi A3 blæjubíll Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2015 10:17 Audi A3 XXL cabriolet. Þegar vinunum er boðið í bíltúr á blæjubíl er náttúrulega sorglegt að gera mannamun vegna of fárra sæta sem gjarnan eru í blæjubílum. Þetta vandamál leysti Audi með stæl með því að smíða 8 sæta Audi A3 blæjubíl og þá dugar ekkert minna en sex hurðir á bílinn til að tryggja gott aðgengi að öllum sætunum. Þessi bíll var smíðaður uppúr hefðbundnum A3 blæjubíl, en bara lengdur svona hressilega og bætt við 4 hurðum og tveimur sætaröðum. Audi kallar þennan einstaka bíl "XXL", en hyggst ekki smíða fleiri eintök af honum og var þessi smíði meira gerð í gríni en alvöru. Þessi óvenjulegi bíll er í raun ekki löglegur á götum Þýskalands og að auki er ekkert uppdraganlegt þak á bílnum, svo notkun hans takmarkast við afar gott veður. Því er smíði þessi bíls aðeins gerð í auglýsingaskyni fyrir Audi A3 blæjubílinn. Nokkuð einkennilegt útlit, en skemmtileg tilraun. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent
Þegar vinunum er boðið í bíltúr á blæjubíl er náttúrulega sorglegt að gera mannamun vegna of fárra sæta sem gjarnan eru í blæjubílum. Þetta vandamál leysti Audi með stæl með því að smíða 8 sæta Audi A3 blæjubíl og þá dugar ekkert minna en sex hurðir á bílinn til að tryggja gott aðgengi að öllum sætunum. Þessi bíll var smíðaður uppúr hefðbundnum A3 blæjubíl, en bara lengdur svona hressilega og bætt við 4 hurðum og tveimur sætaröðum. Audi kallar þennan einstaka bíl "XXL", en hyggst ekki smíða fleiri eintök af honum og var þessi smíði meira gerð í gríni en alvöru. Þessi óvenjulegi bíll er í raun ekki löglegur á götum Þýskalands og að auki er ekkert uppdraganlegt þak á bílnum, svo notkun hans takmarkast við afar gott veður. Því er smíði þessi bíls aðeins gerð í auglýsingaskyni fyrir Audi A3 blæjubílinn. Nokkuð einkennilegt útlit, en skemmtileg tilraun.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent