Bing rauf 20 prósenta múrinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 18:07 Microsoft hefur um nokkurra ára skeið reynt að saxa á yfirburði Google á leitarvélamarkaði. Vísir/AFP Leitarvél tæknirisans Microsoft hefur nú náð 20 prósent markaðshlutdeild á leitarvélamarkaði í Bandaríkjunum. Leitarvélin, sem heitir Bing, fór yfir 20 prósenta múrinn í síðasta mánuði, í fyrsta sinn. Microsoft hefur lengi reynt að saxa á yfirburði Google á leitarvélamarkaðnum. Bing var kynnt árið 2009 en síðan þá hefur hún náð að annarri stærstu markaðshlutdeild á þessum markaði. Google er enn með langvinsælustu leitarvélina en leitarvél fyrirtækisins er með um þrisvar sinnum stærri markaðshlutdeild vestanhafs. Markaðshlutdeild bæði Google og Yahoo féll þó lítillega – um 0,1 prósentustig – á meðan Bing jók hlutdeild sína um 0,3 prósentustig. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Leitarvél tæknirisans Microsoft hefur nú náð 20 prósent markaðshlutdeild á leitarvélamarkaði í Bandaríkjunum. Leitarvélin, sem heitir Bing, fór yfir 20 prósenta múrinn í síðasta mánuði, í fyrsta sinn. Microsoft hefur lengi reynt að saxa á yfirburði Google á leitarvélamarkaðnum. Bing var kynnt árið 2009 en síðan þá hefur hún náð að annarri stærstu markaðshlutdeild á þessum markaði. Google er enn með langvinsælustu leitarvélina en leitarvél fyrirtækisins er með um þrisvar sinnum stærri markaðshlutdeild vestanhafs. Markaðshlutdeild bæði Google og Yahoo féll þó lítillega – um 0,1 prósentustig – á meðan Bing jók hlutdeild sína um 0,3 prósentustig.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira