Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Finnur Thorlacius skrifar 26. ágúst 2015 09:45 Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan. Bílar video Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent
Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan.
Bílar video Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent