Átján marka sigur Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2014 19:43 Guðjón Valur hefur verið öflugur í byrjun tímabilsins. Mynd/Barcelona Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir risasigur á Fertiberia Puerto Sagunto á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 27-45, en staðan í hálfleik var 11-20, Barcelona í vil. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum, en markaskorið hjá Barcelona dreifðist vel þar sem allir útileikmenn liðsins nema einn komust á blað. Aitor Ariño Bengoechea var markahæstur í liði Börsunga með sex mörk. Barcelona hefur unnið alla sex leiki sína í deildinni með miklum yfirburðum, en til marks um það er liðið með 90 mörk í plús. Handbolti Tengdar fréttir Gríðarlegir yfirburðir Barcelona Unnu 20 marka sigur á botnliði spænsku deildarinnar. 1. október 2014 20:04 Öruggt hjá Barcelona Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona. 28. september 2014 17:23 Landsliðsfyrirliðinn skoraði sex fyrir Barcelona Barcelona heldur sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram. 24. september 2014 21:20 Guðjón markahæstur í sigri Barcelona Guðjón Valur var sjóðheitur í horninu í Katar. 7. september 2014 19:39 Sjáðu Guðjón Val raða inn mörkum með Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið frábærlega af stað með ofurliði Barcelona. 18. september 2014 15:00 Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3. september 2014 22:30 Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum. 12. september 2014 06:00 Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6. september 2014 06:00 Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. 1. september 2014 17:30 Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9. september 2014 12:37 Guðjón Valur markahæstur er Barcelona komst í úrslit Barcelona er komið í úrslit HM félagsliða eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. 11. september 2014 19:02 Barcelona lagði Wisla Plock Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli. 5. október 2014 12:07 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Hornamennirnir skoruðu báðir níu mörk fyrir Spánarmeistarana 16. september 2014 20:26 Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8. september 2014 13:02 Guðjón og félagar heimsmeistarar Barcelona, með Guðjón Val Sigurðsson í broddi fylkingar, tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliða. 12. september 2014 19:17 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir risasigur á Fertiberia Puerto Sagunto á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 27-45, en staðan í hálfleik var 11-20, Barcelona í vil. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum, en markaskorið hjá Barcelona dreifðist vel þar sem allir útileikmenn liðsins nema einn komust á blað. Aitor Ariño Bengoechea var markahæstur í liði Börsunga með sex mörk. Barcelona hefur unnið alla sex leiki sína í deildinni með miklum yfirburðum, en til marks um það er liðið með 90 mörk í plús.
Handbolti Tengdar fréttir Gríðarlegir yfirburðir Barcelona Unnu 20 marka sigur á botnliði spænsku deildarinnar. 1. október 2014 20:04 Öruggt hjá Barcelona Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona. 28. september 2014 17:23 Landsliðsfyrirliðinn skoraði sex fyrir Barcelona Barcelona heldur sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram. 24. september 2014 21:20 Guðjón markahæstur í sigri Barcelona Guðjón Valur var sjóðheitur í horninu í Katar. 7. september 2014 19:39 Sjáðu Guðjón Val raða inn mörkum með Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið frábærlega af stað með ofurliði Barcelona. 18. september 2014 15:00 Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3. september 2014 22:30 Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum. 12. september 2014 06:00 Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6. september 2014 06:00 Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. 1. september 2014 17:30 Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9. september 2014 12:37 Guðjón Valur markahæstur er Barcelona komst í úrslit Barcelona er komið í úrslit HM félagsliða eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. 11. september 2014 19:02 Barcelona lagði Wisla Plock Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli. 5. október 2014 12:07 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Hornamennirnir skoruðu báðir níu mörk fyrir Spánarmeistarana 16. september 2014 20:26 Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8. september 2014 13:02 Guðjón og félagar heimsmeistarar Barcelona, með Guðjón Val Sigurðsson í broddi fylkingar, tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliða. 12. september 2014 19:17 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Gríðarlegir yfirburðir Barcelona Unnu 20 marka sigur á botnliði spænsku deildarinnar. 1. október 2014 20:04
Öruggt hjá Barcelona Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona. 28. september 2014 17:23
Landsliðsfyrirliðinn skoraði sex fyrir Barcelona Barcelona heldur sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram. 24. september 2014 21:20
Guðjón markahæstur í sigri Barcelona Guðjón Valur var sjóðheitur í horninu í Katar. 7. september 2014 19:39
Sjáðu Guðjón Val raða inn mörkum með Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið frábærlega af stað með ofurliði Barcelona. 18. september 2014 15:00
Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3. september 2014 22:30
Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum. 12. september 2014 06:00
Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6. september 2014 06:00
Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. 1. september 2014 17:30
Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9. september 2014 12:37
Guðjón Valur markahæstur er Barcelona komst í úrslit Barcelona er komið í úrslit HM félagsliða eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. 11. september 2014 19:02
Barcelona lagði Wisla Plock Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli. 5. október 2014 12:07
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47
Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Hornamennirnir skoruðu báðir níu mörk fyrir Spánarmeistarana 16. september 2014 20:26
Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8. september 2014 13:02
Guðjón og félagar heimsmeistarar Barcelona, með Guðjón Val Sigurðsson í broddi fylkingar, tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliða. 12. september 2014 19:17