Einfaldur pastaréttur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 20:00 Einfaldur pastaréttur * fyrir 6 til 8 450 g pastaskeljar 115 g parmaskinka 3 bollar pastasósa 250 g ferskur mozzarella-ostur, skorinn í litla bita 2 bolli rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan-ostur salt og pipar eftir smekk Hitið ofninn í 180°C. Leyfið söltuðu vatni að sjóða og eldið pastað. Sigtið vatnið frá þegar pastað er tilbúið. Setjið pastað aftur í pottinn. Á meðan pastað er að sjóða steikið skinkuna létt yfir miðlungshita þangað til hún er stökk og brúnuð. Leyfið henni að kólna og brytjið hana niður í litla bita. Blandið skinkunni, sósunni, mozzarella og einum og hálfum bolla af rifnum osti saman við pastað og kryddið með salti og pipar. Hellið í eldfast mót og setjið parmesan og það sem eftir er af rifna ostinum yfir. Bakið í þrjátíu mínútur og berið fram með hvítlauksbrauði og góðu salati.Fengið hér. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Einfaldur pastaréttur * fyrir 6 til 8 450 g pastaskeljar 115 g parmaskinka 3 bollar pastasósa 250 g ferskur mozzarella-ostur, skorinn í litla bita 2 bolli rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan-ostur salt og pipar eftir smekk Hitið ofninn í 180°C. Leyfið söltuðu vatni að sjóða og eldið pastað. Sigtið vatnið frá þegar pastað er tilbúið. Setjið pastað aftur í pottinn. Á meðan pastað er að sjóða steikið skinkuna létt yfir miðlungshita þangað til hún er stökk og brúnuð. Leyfið henni að kólna og brytjið hana niður í litla bita. Blandið skinkunni, sósunni, mozzarella og einum og hálfum bolla af rifnum osti saman við pastað og kryddið með salti og pipar. Hellið í eldfast mót og setjið parmesan og það sem eftir er af rifna ostinum yfir. Bakið í þrjátíu mínútur og berið fram með hvítlauksbrauði og góðu salati.Fengið hér.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira