Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 16:30 Ómar Sævarsson. Vísir/Daníel Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30
Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30
Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00