Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2014 17:33 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Daníel Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. Ísland er nú komið með fimm stig í milliriðli 1 og getur með sigri á gestgjöfum Danmörku á miðvikudag komist upp í sjö stig. Danmörk er með sex stig og Spánn fjögur en bæði lið eiga þó leik til góða síðar í dag. Spánn leikur gegn Austurríki nú síðdegis og Danmörk gegn Ungverjalandi síðar í kvöld. Danir komast í átta stig með sigri í kvöld og væru þar með öruggir með efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitunum. Þeir hefðu því að engu að keppa gegn Íslandi á miðvikudaginn. Tvö efstu liðin úr hvorum milliriðli á EM í Danmörku komast í undanúrslit keppninnar sem fara fram á föstudaginn. Ef Spánn vinnur lærisveina Patreks síðar í dag geta heimsmeistararnir tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á Makedóníu klukkan 15.00 á miðvikudaginn. Ísland væri þar með úr leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum þegar kæmi að leiknum gegn Dönum. Auk undanúrslitaleikjanna er spilað um fimmta sæti mótsins. Ísland á góðan möguleika á að komast í þann leik en til þess þurfa strákarnir að ná þriðja sætinu í milliriðlinum. Ef svo fer að Ísland og Ungverjaland verði jöfn að stigum í 3.-4. sæti riðlakeppninnar mun markatala ráða því hvort liðið lendi ofar þar sem liðin skildu jöfn í viðureign sinni í Álaborg í síðustu viku. Sem stendur er Ísland með markatöluna 117-114 en Ungverjaland 85-86. Ungverjar spila gegn Dönum síðar í kvöld og svo gegn Austurríki á föstudag. EM 2014 karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. Ísland er nú komið með fimm stig í milliriðli 1 og getur með sigri á gestgjöfum Danmörku á miðvikudag komist upp í sjö stig. Danmörk er með sex stig og Spánn fjögur en bæði lið eiga þó leik til góða síðar í dag. Spánn leikur gegn Austurríki nú síðdegis og Danmörk gegn Ungverjalandi síðar í kvöld. Danir komast í átta stig með sigri í kvöld og væru þar með öruggir með efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitunum. Þeir hefðu því að engu að keppa gegn Íslandi á miðvikudaginn. Tvö efstu liðin úr hvorum milliriðli á EM í Danmörku komast í undanúrslit keppninnar sem fara fram á föstudaginn. Ef Spánn vinnur lærisveina Patreks síðar í dag geta heimsmeistararnir tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á Makedóníu klukkan 15.00 á miðvikudaginn. Ísland væri þar með úr leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum þegar kæmi að leiknum gegn Dönum. Auk undanúrslitaleikjanna er spilað um fimmta sæti mótsins. Ísland á góðan möguleika á að komast í þann leik en til þess þurfa strákarnir að ná þriðja sætinu í milliriðlinum. Ef svo fer að Ísland og Ungverjaland verði jöfn að stigum í 3.-4. sæti riðlakeppninnar mun markatala ráða því hvort liðið lendi ofar þar sem liðin skildu jöfn í viðureign sinni í Álaborg í síðustu viku. Sem stendur er Ísland með markatöluna 117-114 en Ungverjaland 85-86. Ungverjar spila gegn Dönum síðar í kvöld og svo gegn Austurríki á föstudag.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43
Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05
Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47
Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29