Uppáhaldsleyndarmálið um Dr. Phil Kristjana Arnarsdóttir skrifar 22. júlí 2014 15:00 Þórdís segir að mörg leyndarmálanna hafi verið löng og dramatísk. Besta leyndarmálið hafi þó án efa verið játning á ólöglegu niðurhali á Dr. Phil. vísir/arnþór „Ég var alls ekkert viss um að fólk myndi taka vel í þetta en ég ákvað að slá til. Svo hrönnuðust bara inn leyndarmálin,“ segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, en útskriftarverkefni hennar frá skólanum vakti þó nokkra athygli. „Ég var lengi búin að velta því fyrir mér hvað mig langaði að gera og hvað mér þótti áhugavert. Ég datt svo inn á leyndarmálin og fór að velta því fyrir mér af hverju manni þykja þau svona forvitnileg. Ég prófaði því að búa til hálfgerða könnun á netinu og bauð fólki að skrifa inn leyndarmálin sín, en þetta var algjörlega nafnlaust og án IP-tölu svo það var engin leið fyrir mig að rekja þetta,“ segir Þórdís, sem segir leyndarmálin hafa verið jafn misjöfn og þau voru mörg. „Uppáhaldsleyndarmálið mitt kom frá einhverjum sem viðurkenndi ólöglegt niðurhal á Dr. Phil.“ Þórdís ákvað síðan að verða sér úti um gamlar appelsínflöskur, skrifa leyndarmálin niður á blöð og koma hverju og einu fyrir í flösku. „Allir nemendur áttu að vera með innsetningu á lokaverkefnum sínum í skólanum svo ég sótti gamalt fiskinet og kom flöskunum þar fyrir. Hugmyndin var sú að leyndarmál væru stundum eins og flöskuskeyti, sum komast upp á yfirborðið en önnur ekki.“ Að sýningu lokinni fór Þórdís með flöskurnar niður í fjöru og kastaði þeim út í sjó. „Nú eru þau bara svamlandi um í sjónum, þessar elskur.“Þórdís sótti gamalt fiskinet og kom flöskunum fyrir í netinu. Að sýningu lokinni var flöskunum kastað út í sjó. Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Fleiri fréttir „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Sjá meira
„Ég var alls ekkert viss um að fólk myndi taka vel í þetta en ég ákvað að slá til. Svo hrönnuðust bara inn leyndarmálin,“ segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, en útskriftarverkefni hennar frá skólanum vakti þó nokkra athygli. „Ég var lengi búin að velta því fyrir mér hvað mig langaði að gera og hvað mér þótti áhugavert. Ég datt svo inn á leyndarmálin og fór að velta því fyrir mér af hverju manni þykja þau svona forvitnileg. Ég prófaði því að búa til hálfgerða könnun á netinu og bauð fólki að skrifa inn leyndarmálin sín, en þetta var algjörlega nafnlaust og án IP-tölu svo það var engin leið fyrir mig að rekja þetta,“ segir Þórdís, sem segir leyndarmálin hafa verið jafn misjöfn og þau voru mörg. „Uppáhaldsleyndarmálið mitt kom frá einhverjum sem viðurkenndi ólöglegt niðurhal á Dr. Phil.“ Þórdís ákvað síðan að verða sér úti um gamlar appelsínflöskur, skrifa leyndarmálin niður á blöð og koma hverju og einu fyrir í flösku. „Allir nemendur áttu að vera með innsetningu á lokaverkefnum sínum í skólanum svo ég sótti gamalt fiskinet og kom flöskunum þar fyrir. Hugmyndin var sú að leyndarmál væru stundum eins og flöskuskeyti, sum komast upp á yfirborðið en önnur ekki.“ Að sýningu lokinni fór Þórdís með flöskurnar niður í fjöru og kastaði þeim út í sjó. „Nú eru þau bara svamlandi um í sjónum, þessar elskur.“Þórdís sótti gamalt fiskinet og kom flöskunum fyrir í netinu. Að sýningu lokinni var flöskunum kastað út í sjó.
Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Fleiri fréttir „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Sjá meira