Hluti áheita ekki til góðgerða Ragnar Schram skrifar 10. september 2014 07:00 Þannig hljómar nýleg fyrirsögn í fréttamiðli hér á landi. Var verið að vísa til þess að þegar gefið var 1.000 króna áheit til góðs málefnis í gegnum hlaupastyrkur.is hélt Reykjavíkurmaraþon eftir allt að 100 krónum í kostnað og 900 krónur fóru þá til góðgerðarfélagsins (og af þeim 900 krónum fer hugsanlega eitthvað í rekstur þess félags). Það þarf ekki að vera óeðlilegt. Það kostar fé að afla fjár, það vita allir sem staðið hafa í fjáröflun. Hins vegar er afar mikilvægt að upplýsa þann sem gefur í hvað peningarnir fara. Þar virðist Reykjavíkurmaraþon hafa runnið til á hálu malbikinu. Sá sem gefur til góðs málefnis á rétt á þessum upplýsingum. Víða er þó pottur brotinn í þeim efnum. Á hverju ári standa mörg góð samtök hér á landi fyrir áberandi fjáröflunum og tugþúsundir landsmanna gefa til góðra málefna. Því ber að fagna. En kostnaður við eina stóra söfnun getur numið tugum milljóna. Slíkt þarf ekki að vera óeðlilegt og má alls ekki fela. Aðalatriðið er að styrktaraðilar viti hve mikið þeir borga í kostnað. Því miður er það ekki alltaf svo og skora ég á þá sem standa í opinberum fjáröflunum að upplýsa um þessa hluti á sem heiðarlegastan hátt. Jafnvel þó svo að kostnaður sé upp á 20% eða meira eins og stundum vill verða. Og svo ég undanskilji ekki þau samtök sem ég sjálfur starfa fyrir þá fóru 13% heildarframlaga SOS Barnaþorpanna í fyrra í kostnað við rekstur og fjáröflun samtakanna eins og glöggt má sjá á heimasíðu þeirra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Sjá meira
Þannig hljómar nýleg fyrirsögn í fréttamiðli hér á landi. Var verið að vísa til þess að þegar gefið var 1.000 króna áheit til góðs málefnis í gegnum hlaupastyrkur.is hélt Reykjavíkurmaraþon eftir allt að 100 krónum í kostnað og 900 krónur fóru þá til góðgerðarfélagsins (og af þeim 900 krónum fer hugsanlega eitthvað í rekstur þess félags). Það þarf ekki að vera óeðlilegt. Það kostar fé að afla fjár, það vita allir sem staðið hafa í fjáröflun. Hins vegar er afar mikilvægt að upplýsa þann sem gefur í hvað peningarnir fara. Þar virðist Reykjavíkurmaraþon hafa runnið til á hálu malbikinu. Sá sem gefur til góðs málefnis á rétt á þessum upplýsingum. Víða er þó pottur brotinn í þeim efnum. Á hverju ári standa mörg góð samtök hér á landi fyrir áberandi fjáröflunum og tugþúsundir landsmanna gefa til góðra málefna. Því ber að fagna. En kostnaður við eina stóra söfnun getur numið tugum milljóna. Slíkt þarf ekki að vera óeðlilegt og má alls ekki fela. Aðalatriðið er að styrktaraðilar viti hve mikið þeir borga í kostnað. Því miður er það ekki alltaf svo og skora ég á þá sem standa í opinberum fjáröflunum að upplýsa um þessa hluti á sem heiðarlegastan hátt. Jafnvel þó svo að kostnaður sé upp á 20% eða meira eins og stundum vill verða. Og svo ég undanskilji ekki þau samtök sem ég sjálfur starfa fyrir þá fóru 13% heildarframlaga SOS Barnaþorpanna í fyrra í kostnað við rekstur og fjáröflun samtakanna eins og glöggt má sjá á heimasíðu þeirra.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun