Hvetur borgarbúa til að flytja vestur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 18. ágúst 2014 11:45 Makinn myndi líklegast ekki lengi arka strætin á Ísafirði, segir bæjarstjóri, sem hvetur fólk til að ráða sig vestur. Vísir/Pjetur „Atvinnumarkaðurinn er líflegur og óhætt að hvetja fólk, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, til að flytjast til Ísafjarðarbæjar og ráða sig til starfa,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, í samtali við Fréttablaðið. Næg vinna sé í boði fyrir fólk af báðum kynjum. „Miklar líkur eru á að makinn fái þá einnig vinnu fljótlega, ef ekki strax,“ bætir hann við. Hann telur upp sextán stöður sem verið er að reyna að fylla fyrir vestan og eru þær af fjölbreyttara taginu. Hann segir einnig bjart fram undan. „Fiskeldi er í örum vexti,“ segir hann. „Umsóknir fyrir 11.000 tonna eldi í Ísafjarðardjúpi liggja nú þegar fyrir og nokkur þúsund tonn til viðbótar annars staðar í sveitarfélaginu. Svo eru miklir möguleikar í ferðaþjónustunni. Farþegar af skipum eru nú um 50.000 á sumri og hefur farið hratt fjölgandi, þeir eru tiltölulega lítt snert gullnáma fyrir þá sem eru frjóir og hugmyndaríkir. Vöxtur í annarri ferðaþjónustu er líka mikill.“ Það er því útlit fyrir að viðsnúningur verði á fólksfækkuninni í sveitarfélaginu en hún hefur verið stöðug síðasta áratuginn. Íbúar eru nú 3.639 í sveitarfélaginu. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem leita að starfsfólki á Ísafirði:Sjö leita að starfsfólki á Ísafirði1. Bæjarins besta auglýsir eftir blaðamanni.2. Matvælaframleiðandinn auglýsir eftir rafvirkja og tveimur öðrum starfsmönnum.3. Lyfja leitar að lyfjafræðingi.4. Bakarí leitar að starfsmanni í afgreiðslu.5. Vesturferðir auglýsa eftir framkvæmdastjóra.6. Ísafjarðarbær auglýsir eftir: a) ráðgjafa í málefnum fatlaðra b) forstöðumanni yfir búsetu fatlaðra c) frístundaleiðbeinanda á Þingeyri d) starfsmanni á leikskóla e) dagforeldrum f) sundlaugarvörðum g) skólaliðum og stuðningsfulltrúum við Grunnskóla Ísafjarðar7. Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun brátt auglýsa eftir starfsmanni fyrir Fab lab smiðju sína.Listinn er ekki tæmandi.Heimild: Af vefsíðum nokkurra fyrirtækja og frá Gísla Halldóri Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
„Atvinnumarkaðurinn er líflegur og óhætt að hvetja fólk, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, til að flytjast til Ísafjarðarbæjar og ráða sig til starfa,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, í samtali við Fréttablaðið. Næg vinna sé í boði fyrir fólk af báðum kynjum. „Miklar líkur eru á að makinn fái þá einnig vinnu fljótlega, ef ekki strax,“ bætir hann við. Hann telur upp sextán stöður sem verið er að reyna að fylla fyrir vestan og eru þær af fjölbreyttara taginu. Hann segir einnig bjart fram undan. „Fiskeldi er í örum vexti,“ segir hann. „Umsóknir fyrir 11.000 tonna eldi í Ísafjarðardjúpi liggja nú þegar fyrir og nokkur þúsund tonn til viðbótar annars staðar í sveitarfélaginu. Svo eru miklir möguleikar í ferðaþjónustunni. Farþegar af skipum eru nú um 50.000 á sumri og hefur farið hratt fjölgandi, þeir eru tiltölulega lítt snert gullnáma fyrir þá sem eru frjóir og hugmyndaríkir. Vöxtur í annarri ferðaþjónustu er líka mikill.“ Það er því útlit fyrir að viðsnúningur verði á fólksfækkuninni í sveitarfélaginu en hún hefur verið stöðug síðasta áratuginn. Íbúar eru nú 3.639 í sveitarfélaginu. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem leita að starfsfólki á Ísafirði:Sjö leita að starfsfólki á Ísafirði1. Bæjarins besta auglýsir eftir blaðamanni.2. Matvælaframleiðandinn auglýsir eftir rafvirkja og tveimur öðrum starfsmönnum.3. Lyfja leitar að lyfjafræðingi.4. Bakarí leitar að starfsmanni í afgreiðslu.5. Vesturferðir auglýsa eftir framkvæmdastjóra.6. Ísafjarðarbær auglýsir eftir: a) ráðgjafa í málefnum fatlaðra b) forstöðumanni yfir búsetu fatlaðra c) frístundaleiðbeinanda á Þingeyri d) starfsmanni á leikskóla e) dagforeldrum f) sundlaugarvörðum g) skólaliðum og stuðningsfulltrúum við Grunnskóla Ísafjarðar7. Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun brátt auglýsa eftir starfsmanni fyrir Fab lab smiðju sína.Listinn er ekki tæmandi.Heimild: Af vefsíðum nokkurra fyrirtækja og frá Gísla Halldóri
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira