Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júlí 2014 11:30 Bjórbollakökur vekja lukku í sumarteitum. Guinness-bollakökur * Um það bil 24 kökur1 bolli dökkur Guinness-bjór230 g smjör¾ bolli kakó2 stór egg2/3 bolli sýrður rjómi2 bollar hveiti2 bollar sykur1½ tsk. matarsódi¾ tsk. salt Baileys-krem 345 g smjör 4-5 bollar flórsykur 4-5 msk. Baileys-líkjör Hitið ofninn í 170°C. Bræðið smjör og bjórinn saman í potti yfir meðalhita. Hrærið af og til þangað til þetta er búið að blandast. Bætið síðan kakói saman við og blandið vel saman. Færið síðan af hellunni. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál og leggið hana til hliðar. Í annarri skál er eggjum og sýrðum rjóma hrært saman. Hellið Guinness-blöndunni saman við og blandið vel. Bætið þurrefnunum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimmtán til sautján mínútur. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á. Blandið smjöri saman við flórsykur, hálfan bolla í senn, þangað til blandan er orðin mátulega þykk. Bætið síðan við eins miklum Baileys-líkjör og þið viljið og skreytið bollakökurnar. Fengið hér. Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Guinness-bollakökur * Um það bil 24 kökur1 bolli dökkur Guinness-bjór230 g smjör¾ bolli kakó2 stór egg2/3 bolli sýrður rjómi2 bollar hveiti2 bollar sykur1½ tsk. matarsódi¾ tsk. salt Baileys-krem 345 g smjör 4-5 bollar flórsykur 4-5 msk. Baileys-líkjör Hitið ofninn í 170°C. Bræðið smjör og bjórinn saman í potti yfir meðalhita. Hrærið af og til þangað til þetta er búið að blandast. Bætið síðan kakói saman við og blandið vel saman. Færið síðan af hellunni. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál og leggið hana til hliðar. Í annarri skál er eggjum og sýrðum rjóma hrært saman. Hellið Guinness-blöndunni saman við og blandið vel. Bætið þurrefnunum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimmtán til sautján mínútur. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á. Blandið smjöri saman við flórsykur, hálfan bolla í senn, þangað til blandan er orðin mátulega þykk. Bætið síðan við eins miklum Baileys-líkjör og þið viljið og skreytið bollakökurnar. Fengið hér.
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira