Slöpp sviðsframkoma Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 12:00 Vísir/Getty Tónleikar Disclosure Tónlistarhátíðin Secret Solstice Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Það var hins vegar annað uppi á teningnum á föstudagskvöldið því að margir gestir hátíðarinnar tóku ekki eftir því að rafsveitin hefði hafið DJ-settið sitt. Það var sambland af lélegri hljóðblöndun og hræðilegri sviðsframkomu bræðranna að enginn tók eftir þeim. Lagaval þeirra var hins vegar gott og mátti greina lög eins og When a fire starts to burn og Latch þó að hljóðið hefði í raun verið eins og að hlusta á útvarp sem er aðeins of langt í burtu. Gagnrýni Mest lesið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira
Tónleikar Disclosure Tónlistarhátíðin Secret Solstice Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Það var hins vegar annað uppi á teningnum á föstudagskvöldið því að margir gestir hátíðarinnar tóku ekki eftir því að rafsveitin hefði hafið DJ-settið sitt. Það var sambland af lélegri hljóðblöndun og hræðilegri sviðsframkomu bræðranna að enginn tók eftir þeim. Lagaval þeirra var hins vegar gott og mátti greina lög eins og When a fire starts to burn og Latch þó að hljóðið hefði í raun verið eins og að hlusta á útvarp sem er aðeins of langt í burtu.
Gagnrýni Mest lesið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira