Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 08:00 Ragnheiður Júlíusdóttir. Vísir/Daníel Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. „Ég byrjaði bara eftir Valsleikinn að missa stjórn á fínum hreyfingum í vinstri hendi og seinna meir þá missti ég bragðskynið og jafnvægið. Ég fór strax í rannsóknir og í myndatöku og svoleiðis og í ljós kom að það voru bólgur inn í heilanum, í litla heila. Þetta var bara líklegast vírus og ég fór strax í stera meðferð. Það lagaði einkennin og einkennin eru öll farin nema að það er ennþá smá stjórnleysi í hendinni,“ sagði Ragnheiður í viðtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. „Mér líður vel núna, ég get labbað og ég get borðað. Ég er því á batavegi," segir Ragnheiður Júlíusdóttir sem hefur skorað 51 mörk í 8 leikjum með Framliðinu í Olís-deildinni í vetur sem gera 6,4 mörk að meðaltali í leik. „Læknirinn sagði mér að ég mætti byrja að æfa þegar ég treysti mér til þess. Ég treysti mér örugglega til þess í vikunni. Ég verð samt að byrja rosalega hægt og passa að fara hægt af stað. Ég verð að hugsa vel um sjálfa mig næstu mánuðina," sagði Ragnheiður en hvernig er að horfa á Framliðið úr stúkunni. „Það er ógeðslega leiðinlegt og bara það leiðinlegasta sem ég geri. Þær eru samt að standa sig vel þótt að leikurinn á móti Gróttu hafi ekki verið nógu góður. Þær voru frábærar í dag," sagði Ragnheiður Júlíusdóttir en viðtalið var tekið eftir sigur Fram á Fylki í gær sem var tíundi deildarsigur liðsins í röð. Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. „Ég byrjaði bara eftir Valsleikinn að missa stjórn á fínum hreyfingum í vinstri hendi og seinna meir þá missti ég bragðskynið og jafnvægið. Ég fór strax í rannsóknir og í myndatöku og svoleiðis og í ljós kom að það voru bólgur inn í heilanum, í litla heila. Þetta var bara líklegast vírus og ég fór strax í stera meðferð. Það lagaði einkennin og einkennin eru öll farin nema að það er ennþá smá stjórnleysi í hendinni,“ sagði Ragnheiður í viðtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. „Mér líður vel núna, ég get labbað og ég get borðað. Ég er því á batavegi," segir Ragnheiður Júlíusdóttir sem hefur skorað 51 mörk í 8 leikjum með Framliðinu í Olís-deildinni í vetur sem gera 6,4 mörk að meðaltali í leik. „Læknirinn sagði mér að ég mætti byrja að æfa þegar ég treysti mér til þess. Ég treysti mér örugglega til þess í vikunni. Ég verð samt að byrja rosalega hægt og passa að fara hægt af stað. Ég verð að hugsa vel um sjálfa mig næstu mánuðina," sagði Ragnheiður en hvernig er að horfa á Framliðið úr stúkunni. „Það er ógeðslega leiðinlegt og bara það leiðinlegasta sem ég geri. Þær eru samt að standa sig vel þótt að leikurinn á móti Gróttu hafi ekki verið nógu góður. Þær voru frábærar í dag," sagði Ragnheiður Júlíusdóttir en viðtalið var tekið eftir sigur Fram á Fylki í gær sem var tíundi deildarsigur liðsins í röð.
Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira