Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2014 12:46 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. Þetta var góður dagur fyrir Mercedes því liðið vann tvöfaldan sigur í níunda sinn á tímabilinu. Þetta var sögulegur dagur því þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í Rússlandi. Mercedes-liðið tryggði sér heimsmeistaratitlinn með þessum tvöfalda sigri en það eru enn eftir þrjár keppnir í Bandaríkjunum, í Brasilíu og Sameinuðu Furstadæmunum. Það er hinsvegar mikil spenna í keppni ökumanna þar sem liðsfélagarnir bítast um sigurinn. Lewis Hamilton og Mercedes eru í frábæru formi þessi misserin því þetta var fjórði kappaksturinn í röð sem hann kemur fyrstu í mark og þá er Hamilton alls búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu. Hamilton er nú kominn með 291 stig en Nico Rosberg er 17 stigum á eftir honum með 274 stig. Rosberg var með 29 stiga forskot á Hamilton fyrir þessar fjóra sigra Lewis Hamilton í röð. Rosberg þekkir það vel að vera í öðru sæti á þessu tímabili en hann var nú annar í níunda skipti. Finninn Valtteri Bottas á Williams-Mercedes varð þriðji en þetta í fimmta sinn í síðustu níu keppnum þar sem hann kemst upp á pall. Formúla Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. Þetta var góður dagur fyrir Mercedes því liðið vann tvöfaldan sigur í níunda sinn á tímabilinu. Þetta var sögulegur dagur því þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í Rússlandi. Mercedes-liðið tryggði sér heimsmeistaratitlinn með þessum tvöfalda sigri en það eru enn eftir þrjár keppnir í Bandaríkjunum, í Brasilíu og Sameinuðu Furstadæmunum. Það er hinsvegar mikil spenna í keppni ökumanna þar sem liðsfélagarnir bítast um sigurinn. Lewis Hamilton og Mercedes eru í frábæru formi þessi misserin því þetta var fjórði kappaksturinn í röð sem hann kemur fyrstu í mark og þá er Hamilton alls búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu. Hamilton er nú kominn með 291 stig en Nico Rosberg er 17 stigum á eftir honum með 274 stig. Rosberg var með 29 stiga forskot á Hamilton fyrir þessar fjóra sigra Lewis Hamilton í röð. Rosberg þekkir það vel að vera í öðru sæti á þessu tímabili en hann var nú annar í níunda skipti. Finninn Valtteri Bottas á Williams-Mercedes varð þriðji en þetta í fimmta sinn í síðustu níu keppnum þar sem hann kemst upp á pall.
Formúla Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira