Heimsmeistarinn í sippi varð Íþróttaálfurinn í einn dag Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2014 10:18 Blake Denley, heimsmeistarinn í sippi, var fenginn hingað til lands í tökur á nýjum þáttum af Latabæ. Vísir kíkti á kappann í myndveri Latabæjar, eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan. Hér eru svör heimsmeistarans, snarað yfir á íslensku: „Ég hef einnig komið til Suður-Afríku, þegar ég fór á heimsmeistaramótið árið 2008. Það má segja að það sé nákvæmlega hinum megin á hnettinum,“ segir Blake. „Ég hafði ekki heyrt af Latabæ. Þátturinn var mér því nýr þegar þeir höfðu samband. Ég á engin yngri systkini og horfði ekki á hann sjálfur. En ég kynnti mér þættina áður en ég kom hingað og mér finnst þetta frábært,“ segir sippmeistarinn ennfremur. „Að geta sagst vera heimsmeistari, að á þessum tiltekna degi hafir þú verið bestur er nokkuð súrrealísk tilfinning,“ segir Blake Denley um að vera heimsmeistari. „Það er keppt í frjálsum aðferðum, á nokkra mismunandi vegu. Keppt er í einstaklings-, para- og hópaflokkum. Maður sýnir atriði sem er allt frá einni mínútu upp í eina mínútu og fimmtán sekúndur. Einkunnir eru gefnar, frá einum og upp í tíu, svipað og gert er í fimleikum."Hér að neðan má svo sjá myndband af Blake á heimsmeistaramótinu í sippi. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Sjá meira
Blake Denley, heimsmeistarinn í sippi, var fenginn hingað til lands í tökur á nýjum þáttum af Latabæ. Vísir kíkti á kappann í myndveri Latabæjar, eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan. Hér eru svör heimsmeistarans, snarað yfir á íslensku: „Ég hef einnig komið til Suður-Afríku, þegar ég fór á heimsmeistaramótið árið 2008. Það má segja að það sé nákvæmlega hinum megin á hnettinum,“ segir Blake. „Ég hafði ekki heyrt af Latabæ. Þátturinn var mér því nýr þegar þeir höfðu samband. Ég á engin yngri systkini og horfði ekki á hann sjálfur. En ég kynnti mér þættina áður en ég kom hingað og mér finnst þetta frábært,“ segir sippmeistarinn ennfremur. „Að geta sagst vera heimsmeistari, að á þessum tiltekna degi hafir þú verið bestur er nokkuð súrrealísk tilfinning,“ segir Blake Denley um að vera heimsmeistari. „Það er keppt í frjálsum aðferðum, á nokkra mismunandi vegu. Keppt er í einstaklings-, para- og hópaflokkum. Maður sýnir atriði sem er allt frá einni mínútu upp í eina mínútu og fimmtán sekúndur. Einkunnir eru gefnar, frá einum og upp í tíu, svipað og gert er í fimleikum."Hér að neðan má svo sjá myndband af Blake á heimsmeistaramótinu í sippi.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Sjá meira