Erlendir miðlar minna á að toppar bankanna á Íslandi séu sakfelldir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2014 10:30 Sigurjón þarf að óbreyttu að sitja inni í tæpa þrjá mánuði. Vísir BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. Sigurjón var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en níu mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. Var hann fundinn sekur um markaðsmisnotkun á fimm daga tímabili rétt fyrir hrun. Sigurjón segist undrandi á dómnum í samtali við Reuters líkt og hann tjáði Vísi í gær. BBC minnir á að um þriðja íslenska bankastjórnandann sé að ræða sem fái fangelsisdóm fyrir gjarðir í aðdraganda falls bankanna haustið 2008. Í frétt BBC kemur fram að ólíkt öðrum vestrænum ríkjum hafi Ísland fellt dóma yfir æðstu mönnum fjármálastofnana sem áttu þátt í fjármálakreppunni sem reið yfir vestræna heiminn haustið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fékk fimm og hálfs árs fangelsisdóm í Al-Thani málinu og Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í níu mánaða fangelsi í héraði í Vafningsmálinu. Lárus var hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Þá er minnt á að Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið fundinn sekur fyrir að hafa „af stórfelldu gáleysi látið farast fyrir að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni“ eins og fyrirskipað sé í stjórnarskrá.Financial Times, New York Times og Daily Mail eru á meðal annarra miðla sem fjalla um málið.Sigurjón ætlar að áfrýja dómi gærdagsins.Björn Þorvaldsson saksóknari telur hins vegar dóminn léttvægan. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. Sigurjón var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en níu mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. Var hann fundinn sekur um markaðsmisnotkun á fimm daga tímabili rétt fyrir hrun. Sigurjón segist undrandi á dómnum í samtali við Reuters líkt og hann tjáði Vísi í gær. BBC minnir á að um þriðja íslenska bankastjórnandann sé að ræða sem fái fangelsisdóm fyrir gjarðir í aðdraganda falls bankanna haustið 2008. Í frétt BBC kemur fram að ólíkt öðrum vestrænum ríkjum hafi Ísland fellt dóma yfir æðstu mönnum fjármálastofnana sem áttu þátt í fjármálakreppunni sem reið yfir vestræna heiminn haustið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fékk fimm og hálfs árs fangelsisdóm í Al-Thani málinu og Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í níu mánaða fangelsi í héraði í Vafningsmálinu. Lárus var hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Þá er minnt á að Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið fundinn sekur fyrir að hafa „af stórfelldu gáleysi látið farast fyrir að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni“ eins og fyrirskipað sé í stjórnarskrá.Financial Times, New York Times og Daily Mail eru á meðal annarra miðla sem fjalla um málið.Sigurjón ætlar að áfrýja dómi gærdagsins.Björn Þorvaldsson saksóknari telur hins vegar dóminn léttvægan.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent