Erlendir miðlar minna á að toppar bankanna á Íslandi séu sakfelldir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2014 10:30 Sigurjón þarf að óbreyttu að sitja inni í tæpa þrjá mánuði. Vísir BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. Sigurjón var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en níu mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. Var hann fundinn sekur um markaðsmisnotkun á fimm daga tímabili rétt fyrir hrun. Sigurjón segist undrandi á dómnum í samtali við Reuters líkt og hann tjáði Vísi í gær. BBC minnir á að um þriðja íslenska bankastjórnandann sé að ræða sem fái fangelsisdóm fyrir gjarðir í aðdraganda falls bankanna haustið 2008. Í frétt BBC kemur fram að ólíkt öðrum vestrænum ríkjum hafi Ísland fellt dóma yfir æðstu mönnum fjármálastofnana sem áttu þátt í fjármálakreppunni sem reið yfir vestræna heiminn haustið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fékk fimm og hálfs árs fangelsisdóm í Al-Thani málinu og Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í níu mánaða fangelsi í héraði í Vafningsmálinu. Lárus var hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Þá er minnt á að Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið fundinn sekur fyrir að hafa „af stórfelldu gáleysi látið farast fyrir að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni“ eins og fyrirskipað sé í stjórnarskrá.Financial Times, New York Times og Daily Mail eru á meðal annarra miðla sem fjalla um málið.Sigurjón ætlar að áfrýja dómi gærdagsins.Björn Þorvaldsson saksóknari telur hins vegar dóminn léttvægan. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. Sigurjón var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en níu mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. Var hann fundinn sekur um markaðsmisnotkun á fimm daga tímabili rétt fyrir hrun. Sigurjón segist undrandi á dómnum í samtali við Reuters líkt og hann tjáði Vísi í gær. BBC minnir á að um þriðja íslenska bankastjórnandann sé að ræða sem fái fangelsisdóm fyrir gjarðir í aðdraganda falls bankanna haustið 2008. Í frétt BBC kemur fram að ólíkt öðrum vestrænum ríkjum hafi Ísland fellt dóma yfir æðstu mönnum fjármálastofnana sem áttu þátt í fjármálakreppunni sem reið yfir vestræna heiminn haustið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fékk fimm og hálfs árs fangelsisdóm í Al-Thani málinu og Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í níu mánaða fangelsi í héraði í Vafningsmálinu. Lárus var hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Þá er minnt á að Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið fundinn sekur fyrir að hafa „af stórfelldu gáleysi látið farast fyrir að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni“ eins og fyrirskipað sé í stjórnarskrá.Financial Times, New York Times og Daily Mail eru á meðal annarra miðla sem fjalla um málið.Sigurjón ætlar að áfrýja dómi gærdagsins.Björn Þorvaldsson saksóknari telur hins vegar dóminn léttvægan.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15