Reiðhjól slátrar Ferrari á 333 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 09:19 Svisslendingur nokkur sló í síðustu viku hraðamet á reiðhjóli og náði 333 km hraða. Það var náttúrulega ekki hægt nema með öflugum mótor festum á hjól hans, en það var ekkert minna en eldflaugahreyfill. Ekki nóg með að hann hafi náð þessum ógnarhraða, þá náðist hann á minna en 5 sekúndum. Metið setti hann á kappakstursbraut í S-Frakklandi og er þetta alls ekki í fyrsta skiptið sem eigandi þess, Francois Gissy, þeysist um á slíku hjóli, en það hefur hann gert til margra ára. Athyglivert er að sjá Ferrari bíl reyna að halda í hann á brautinni en þessi öflugi bíll virkar eins og kjur við hliðina á hjólinu þrátt fyrir að nýta allt sitt afl. Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent
Svisslendingur nokkur sló í síðustu viku hraðamet á reiðhjóli og náði 333 km hraða. Það var náttúrulega ekki hægt nema með öflugum mótor festum á hjól hans, en það var ekkert minna en eldflaugahreyfill. Ekki nóg með að hann hafi náð þessum ógnarhraða, þá náðist hann á minna en 5 sekúndum. Metið setti hann á kappakstursbraut í S-Frakklandi og er þetta alls ekki í fyrsta skiptið sem eigandi þess, Francois Gissy, þeysist um á slíku hjóli, en það hefur hann gert til margra ára. Athyglivert er að sjá Ferrari bíl reyna að halda í hann á brautinni en þessi öflugi bíll virkar eins og kjur við hliðina á hjólinu þrátt fyrir að nýta allt sitt afl.
Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent