Hagnaður Volkswagen minnkar Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2014 14:15 Hinn sjö sæta Volkswagen Crossblue á að hjálpa til við sölu bíla í Bandaríkjunum. Þegar talið hefur verið uppúr buddunum hjá Volkswagen bílfjölskyldunni fyrir annan fjórðung þessa árs kemur í ljós að hagnaður er minni en á sama tíma í fyrra. Helst er um að kenna minnkandi sölu Volkswagen bíla í Bandaríkjunum og óhagstæðri gjaldmiðlaþróun. Hagnaðurinn nú nemur þó 520 milljörðum króna en var 537 milljarðar í fyrra og lækkaði því um 3,1%. Velta Volkswagen minnkaði um 2,2% á þessum þremur mánuðum, frá apríl til júní. Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Sala Volkswagen bíla í Bandaríkjunum minnkaði um 15%, en jókst um 23% hjá Audi en góður vöxtur Porsche, Bentley og Lamborghini vestanhafs vóg upp lélegt gengi Volkswagen þar. Öðru máli gengdi um sölu Volkswagen bíla í Kína en þar er vöxturinn í sölu svo góður að hann nær að vega upp dræma sölu í Bandaríkjunum og því mun markmið Volkswagen að ná 10 milljón bíla sölu í ár líklega ganga eftir. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þegar talið hefur verið uppúr buddunum hjá Volkswagen bílfjölskyldunni fyrir annan fjórðung þessa árs kemur í ljós að hagnaður er minni en á sama tíma í fyrra. Helst er um að kenna minnkandi sölu Volkswagen bíla í Bandaríkjunum og óhagstæðri gjaldmiðlaþróun. Hagnaðurinn nú nemur þó 520 milljörðum króna en var 537 milljarðar í fyrra og lækkaði því um 3,1%. Velta Volkswagen minnkaði um 2,2% á þessum þremur mánuðum, frá apríl til júní. Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Sala Volkswagen bíla í Bandaríkjunum minnkaði um 15%, en jókst um 23% hjá Audi en góður vöxtur Porsche, Bentley og Lamborghini vestanhafs vóg upp lélegt gengi Volkswagen þar. Öðru máli gengdi um sölu Volkswagen bíla í Kína en þar er vöxturinn í sölu svo góður að hann nær að vega upp dræma sölu í Bandaríkjunum og því mun markmið Volkswagen að ná 10 milljón bíla sölu í ár líklega ganga eftir.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira