Mikill óhemjugangur á Alþingi Freyr Bjarnason skrifar 28. febrúar 2014 07:00 Salóme fylgist með Alþingi á hverjum degi. Sveitungi hennar, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, var í pontu þegar ljósmyndara bar að garði. Fréttablaðið/GVA Salóme Þorkelsdóttir, sem starfaði sem forseti Alþingis á árunum 1991 til 1995, fylgist grannt með Alþingi í sjónvarpinu á degi hverjum. Henni blöskrar orðfar þingmanna undanfarna daga. „Mér finnst þetta sorglegt og dapurlegt. Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessu,“ segir Salóme, aðspurð. „Þó að oft hafi verið tekist á man ég ekki eftir því eins og það hefur verið undanfarna daga. Þetta er svo mikill óhemjugangur. Sumir þingmenn hafa ekki stjórn á skapi sínu og sleppa ýmsu frá sér sem þeir myndu ekki gera annars. Það skiptir máli að vera málefnalegur og menn verða að virða skoðanir hvers annars.“ Á meðal þess sem hefur verið sagt í hita leiksins er „helvítis dóni“, „hroðbjóður“ og „þvílíkur ómerkingur“. Spurð hvort orðfarinu hafi hrakað síðan hún sat í forsetastólnum segir Salóme að það hafi því miður breyst til hins verra, sem sé leitt því Alþingi sé virðingarmesta stofnun þjóðarinnar. Það særir hana einnig að hlusta á umræðuna um fundarstjórn forseta. „Mér finnst núverandi forseti standa sig með miklum ágætum.“ Salóme, sem verður 87 ára í sumar, segist sakna gamla, góða vinnustaðarins. „Þótt margir haldi það ekki þá eru þingmenn góðir vinir þegar þeir eru ekki í ræðustól að karpa, jafnvel þvert á alla þingflokka. Það er gott fólk í öllum flokkum en menn þurfa svolítið að gæta sín.“ Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Salóme Þorkelsdóttir, sem starfaði sem forseti Alþingis á árunum 1991 til 1995, fylgist grannt með Alþingi í sjónvarpinu á degi hverjum. Henni blöskrar orðfar þingmanna undanfarna daga. „Mér finnst þetta sorglegt og dapurlegt. Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessu,“ segir Salóme, aðspurð. „Þó að oft hafi verið tekist á man ég ekki eftir því eins og það hefur verið undanfarna daga. Þetta er svo mikill óhemjugangur. Sumir þingmenn hafa ekki stjórn á skapi sínu og sleppa ýmsu frá sér sem þeir myndu ekki gera annars. Það skiptir máli að vera málefnalegur og menn verða að virða skoðanir hvers annars.“ Á meðal þess sem hefur verið sagt í hita leiksins er „helvítis dóni“, „hroðbjóður“ og „þvílíkur ómerkingur“. Spurð hvort orðfarinu hafi hrakað síðan hún sat í forsetastólnum segir Salóme að það hafi því miður breyst til hins verra, sem sé leitt því Alþingi sé virðingarmesta stofnun þjóðarinnar. Það særir hana einnig að hlusta á umræðuna um fundarstjórn forseta. „Mér finnst núverandi forseti standa sig með miklum ágætum.“ Salóme, sem verður 87 ára í sumar, segist sakna gamla, góða vinnustaðarins. „Þótt margir haldi það ekki þá eru þingmenn góðir vinir þegar þeir eru ekki í ræðustól að karpa, jafnvel þvert á alla þingflokka. Það er gott fólk í öllum flokkum en menn þurfa svolítið að gæta sín.“
Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira