Hyundai-Kia kaupir eigin hlutabréf til að friðþægja reiða fjárfesta Finnur Thorlacius skrifar 12. nóvember 2014 17:00 Höfuðstöðvar Hyundai. Autoblog Sú ákvörðun Hyundai, sem einnig á bílaframleiðandann Kia, að kaupa gríðarmikið land undir nýjar höfuðstöðvar sínar hafa dregið dilk á eftir sér. Mikil reiði blossaði upp í hópi fjárfesta í fyrirtækinu, en ákvörðinin um kaupin á landinu varð til mikillar lækkunar á bréfum í Hyundai-Kia, enda voru þau langdýrustu kaup í sögu S-Kóreu á landi. Til að friðþægja þá nú er Hyundai-Kia að kaupa til baka 615 milljón dollara virði af eigin bréfum, í báðum fyrirtækjunum. Við þessa aðgerð hafa hlutabréf í Hyundai hækkað um 5,7% og um 2% í Kia. Þessi hækkun hefur samt ekki vegið upp á móti því mikla falli sem varð á bréfunum. Þá er bara að sjá hvað fyrirtækið tekur uppá næst til að minnka óánægju fjárfestanna. Kannski bara að selja fleiri og betri bíla. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sú ákvörðun Hyundai, sem einnig á bílaframleiðandann Kia, að kaupa gríðarmikið land undir nýjar höfuðstöðvar sínar hafa dregið dilk á eftir sér. Mikil reiði blossaði upp í hópi fjárfesta í fyrirtækinu, en ákvörðinin um kaupin á landinu varð til mikillar lækkunar á bréfum í Hyundai-Kia, enda voru þau langdýrustu kaup í sögu S-Kóreu á landi. Til að friðþægja þá nú er Hyundai-Kia að kaupa til baka 615 milljón dollara virði af eigin bréfum, í báðum fyrirtækjunum. Við þessa aðgerð hafa hlutabréf í Hyundai hækkað um 5,7% og um 2% í Kia. Þessi hækkun hefur samt ekki vegið upp á móti því mikla falli sem varð á bréfunum. Þá er bara að sjá hvað fyrirtækið tekur uppá næst til að minnka óánægju fjárfestanna. Kannski bara að selja fleiri og betri bíla.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira