Efstu liðin unnu í kvennakörfunni - Haukakonur þurftu framlengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 21:20 LeLe Hardy skoraði 40 stig í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira
Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira