Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? 16. mars 2014 21:00 Deildarmeistarar KR fá að glíma við Snæfell. Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. KR var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru og það mun koma í hlut Snæfells að glíma við deildarmeistarana. Ingi Þór kemur á sinn gamla heimavöll með lið Snæfells. Annars eru þetta allt áhugaverðar rimmur og verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.8-liða úrslitin:KR - SnæfellKeflavík - StjarnanGrindavík - ÞórNjarðvík - HaukarÚrslit kvöldsins:Stjarnan-Njarðvík 61-84 (14-19, 12-19, 17-21, 18-25) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 13, Sæmundur Valdimarsson 11/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Justin Shouse 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Marvin Valdimarsson 5/4 fráköst, Matthew James Hairston 4/12 fráköst/4 varin skot, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0. Njarðvík: Tracy Smith Jr. 20/12 fráköst, Logi Gunnarsson 12/8 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ágúst Orrason 10, Ólafur Helgi Jónsson 9, Maciej Stanislav Baginski 7, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Magnús Már Traustason 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.Snæfell-Keflavík 84-89 (13-23, 22-20, 19-23, 30-23) Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst/3 varin skot, Travis Cohn III 19/12 fráköst/6 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 11/9 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Finnur Atli Magnússon 8, Kristján Pétur Andrésson 8, Snjólfur Björnsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 0/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 0. Keflavík: Michael Craion 27/10 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 21/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 18/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 10/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/5 fráköst, Valur Orri Valsson 4/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.ÍR-Þór Þ. 95-85 (22-25, 17-22, 28-21, 28-17) ÍR: Hjalti Friðriksson 21/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/16 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16, Nigel Moore 10/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 10, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 13, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 11/11 fráköst, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/7 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.Grindavík-Skallagrímur 86-70 (20-16, 27-23, 20-12, 19-19) Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 7, Jón Axel Guðmundsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kjartan Helgi Steinþórsson 6, Ólafur Ólafsson 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 5/4 fráköst/3 varin skot, Hinrik Guðbjartsson 2, Magnús Már Ellertsson 2, Nökkvi Harðarson 0. Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/12 fráköst, Egill Egilsson 9/13 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Ármann Örn Vilbergsson 6, Sigurður Þórarinsson 6/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Atli Aðalsteinsson 2, Trausti Eiríksson 2, Kristján Örn Ómarsson 0.Haukar-KR 74-86 (19-23, 10-28, 18-21, 27-14) Haukar: Terrence Watson 25/14 fráköst, Emil Barja 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Þorsteinn Finnbogason 9, Kári Jónsson 7, Haukur Óskarsson 7, Kristinn Marinósson 6/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Steinar Aronsson 3, Svavar Páll Pálsson 2, Sigurður Þór Einarsson 2, Helgi Björn Einarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. KR: Martin Hermannsson 29/4 fráköst, Darri Hilmarsson 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 8, Demond Watt Jr. 7/14 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 0, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Valur-KFÍ 94-84 (31-24, 14-17, 20-20, 29-23) Valur: Chris Woods 29/19 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/7 fráköst, Benedikt Blöndal 12/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 10/9 fráköst/4 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 6/8 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Jens Guðmundsson 0, Kristinn Ólafsson 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. KFÍ: Mirko Stefán Virijevic 30/16 fráköst, Ágúst Angantýsson 11/3 varin skot, Hraunar Karl Guðmundsson 11, Jón Hrafn Baldvinsson 10/6 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 7, Ingvar Bjarni Viktorsson 6/6 fráköst, Leó Sigurðsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. KR var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru og það mun koma í hlut Snæfells að glíma við deildarmeistarana. Ingi Þór kemur á sinn gamla heimavöll með lið Snæfells. Annars eru þetta allt áhugaverðar rimmur og verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.8-liða úrslitin:KR - SnæfellKeflavík - StjarnanGrindavík - ÞórNjarðvík - HaukarÚrslit kvöldsins:Stjarnan-Njarðvík 61-84 (14-19, 12-19, 17-21, 18-25) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 13, Sæmundur Valdimarsson 11/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Justin Shouse 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Marvin Valdimarsson 5/4 fráköst, Matthew James Hairston 4/12 fráköst/4 varin skot, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0. Njarðvík: Tracy Smith Jr. 20/12 fráköst, Logi Gunnarsson 12/8 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ágúst Orrason 10, Ólafur Helgi Jónsson 9, Maciej Stanislav Baginski 7, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Magnús Már Traustason 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.Snæfell-Keflavík 84-89 (13-23, 22-20, 19-23, 30-23) Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst/3 varin skot, Travis Cohn III 19/12 fráköst/6 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 11/9 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Finnur Atli Magnússon 8, Kristján Pétur Andrésson 8, Snjólfur Björnsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 0/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 0. Keflavík: Michael Craion 27/10 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 21/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 18/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 10/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/5 fráköst, Valur Orri Valsson 4/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.ÍR-Þór Þ. 95-85 (22-25, 17-22, 28-21, 28-17) ÍR: Hjalti Friðriksson 21/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/16 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16, Nigel Moore 10/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 10, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 13, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 11/11 fráköst, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/7 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.Grindavík-Skallagrímur 86-70 (20-16, 27-23, 20-12, 19-19) Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 7, Jón Axel Guðmundsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kjartan Helgi Steinþórsson 6, Ólafur Ólafsson 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 5/4 fráköst/3 varin skot, Hinrik Guðbjartsson 2, Magnús Már Ellertsson 2, Nökkvi Harðarson 0. Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/12 fráköst, Egill Egilsson 9/13 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Ármann Örn Vilbergsson 6, Sigurður Þórarinsson 6/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Atli Aðalsteinsson 2, Trausti Eiríksson 2, Kristján Örn Ómarsson 0.Haukar-KR 74-86 (19-23, 10-28, 18-21, 27-14) Haukar: Terrence Watson 25/14 fráköst, Emil Barja 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Þorsteinn Finnbogason 9, Kári Jónsson 7, Haukur Óskarsson 7, Kristinn Marinósson 6/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Steinar Aronsson 3, Svavar Páll Pálsson 2, Sigurður Þór Einarsson 2, Helgi Björn Einarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. KR: Martin Hermannsson 29/4 fráköst, Darri Hilmarsson 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 8, Demond Watt Jr. 7/14 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 0, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Valur-KFÍ 94-84 (31-24, 14-17, 20-20, 29-23) Valur: Chris Woods 29/19 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/7 fráköst, Benedikt Blöndal 12/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 10/9 fráköst/4 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 6/8 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Jens Guðmundsson 0, Kristinn Ólafsson 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. KFÍ: Mirko Stefán Virijevic 30/16 fráköst, Ágúst Angantýsson 11/3 varin skot, Hraunar Karl Guðmundsson 11, Jón Hrafn Baldvinsson 10/6 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 7, Ingvar Bjarni Viktorsson 6/6 fráköst, Leó Sigurðsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins