Kæri biskup Ingólfur Harri Hermannsson skrifar 30. desember 2014 07:00 Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. Ég get sagt þér það að ekki var það betlið. Ég er fyrir löngu orðinn vanur því að kirkjan heimti meiri peninga úr sameiginlegum sjóðum ríkisins. Þó svo að prestar fái betur borgað en læknar og þó svo að sóknargjöld hafi hækkað um 42% umfram verðlag síðustu 20 árin fyrir hrun þá er Þjóðkirkjan eina ríkisstofnunin sem gerir kröfu um að fá niðurskurð eftirhrunsáranna endurgreiddan og fær meira að segja ríkisstjórnina til að samþykkja það á meðan enn er þrengt að sjúklingum og bótaþegum. Það kemur mér því ekkert á óvart að þú látir í þér heyra þegar tafir verða á efndum ríkisstjórnarinnar. Nei, það sem mér brá svona við er þegar þú sagðir að það væri hluti af því að vera Íslendingur að fara í kirkju fyrir jólin. Nú er það svo að einungis þriðjungur íbúa landsins sótti kirkju um eða fyrir jólin í fyrra.Lentir í minnihluta Ég er auðvitað alvanur því að þú, og aðrir fulltrúar kirkjunnar, telji trúvillinga eins og mig ekki vera hluta af íslensku þjóðinni en þarna slóstu sömu blautu tuskunni framan í rúmlega 200 þúsund manns sem flestir stóðu í þeirri trú að þeir væru raunverulegir Íslendingar og margir jafnvel að þeir væru kristnir Íslendingar. Nú virðist sem sannir Íslendingar séu lentir í minnihluta í eigin landi á meðan restin af íbúum landsins stendur uppi ríkisfangslaus. Mér finnst því að þú skuldir þeim skýr svör við eftirfarandi spurningum: Ef þeir eru ekki Íslendingar, hvað eru þeir þá? Eiga þeir að flytja af landi brott eða fá þeir að dvelja hér áfram (svo lengi sem þeir senda börnin sín í kirkjuheimsóknir fyrir jólin svo börnin geti í það minnsta orðið alvöru Íslendingar)? Eiga þessir útlendingar í eigin landi að halda áfram að borga launin þín? Kær kveðja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. Ég get sagt þér það að ekki var það betlið. Ég er fyrir löngu orðinn vanur því að kirkjan heimti meiri peninga úr sameiginlegum sjóðum ríkisins. Þó svo að prestar fái betur borgað en læknar og þó svo að sóknargjöld hafi hækkað um 42% umfram verðlag síðustu 20 árin fyrir hrun þá er Þjóðkirkjan eina ríkisstofnunin sem gerir kröfu um að fá niðurskurð eftirhrunsáranna endurgreiddan og fær meira að segja ríkisstjórnina til að samþykkja það á meðan enn er þrengt að sjúklingum og bótaþegum. Það kemur mér því ekkert á óvart að þú látir í þér heyra þegar tafir verða á efndum ríkisstjórnarinnar. Nei, það sem mér brá svona við er þegar þú sagðir að það væri hluti af því að vera Íslendingur að fara í kirkju fyrir jólin. Nú er það svo að einungis þriðjungur íbúa landsins sótti kirkju um eða fyrir jólin í fyrra.Lentir í minnihluta Ég er auðvitað alvanur því að þú, og aðrir fulltrúar kirkjunnar, telji trúvillinga eins og mig ekki vera hluta af íslensku þjóðinni en þarna slóstu sömu blautu tuskunni framan í rúmlega 200 þúsund manns sem flestir stóðu í þeirri trú að þeir væru raunverulegir Íslendingar og margir jafnvel að þeir væru kristnir Íslendingar. Nú virðist sem sannir Íslendingar séu lentir í minnihluta í eigin landi á meðan restin af íbúum landsins stendur uppi ríkisfangslaus. Mér finnst því að þú skuldir þeim skýr svör við eftirfarandi spurningum: Ef þeir eru ekki Íslendingar, hvað eru þeir þá? Eiga þeir að flytja af landi brott eða fá þeir að dvelja hér áfram (svo lengi sem þeir senda börnin sín í kirkjuheimsóknir fyrir jólin svo börnin geti í það minnsta orðið alvöru Íslendingar)? Eiga þessir útlendingar í eigin landi að halda áfram að borga launin þín? Kær kveðja.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar