Karamellusmákökur Rikku 1. desember 2014 15:30 Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Saltaðar karamellusmákökur 20 stkSmákökur:250 g dökkt súkkulaði, saxað3 msk smjör2 egg120 g sykur1 tsk vanilludropar60 g hveiti1/4 tsk lyftiduftKrem:250 g smjör500 g flórsykur1/4 tsk salt85 g tilbúin karamellaSmákökur: Hitið ofninn í 200°C. Bræðið helminginn af súkkulaðinu ásamt smjörinu yfir vatnsbaði. Hrærið egg, sykur og vanilludropa saman þar til að blandan verður ljós og létt. Bætið hveiti, lyftidufti, bræddu súkkulaðiblöndunni og afganginn af súkkulaðinu saman við og hrærið saman. Mótið litlar kúlur með teskeið og raðið á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Kælið.Krem: Hrærið smjörið upp og bætið flórsykrinum smám saman út í ásamt saltinu. Hrærið karamellunni saman við og smyrjið kreminu á milli smákakanna. Jólamatur Rikka Smákökur Uppskriftir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið
Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Saltaðar karamellusmákökur 20 stkSmákökur:250 g dökkt súkkulaði, saxað3 msk smjör2 egg120 g sykur1 tsk vanilludropar60 g hveiti1/4 tsk lyftiduftKrem:250 g smjör500 g flórsykur1/4 tsk salt85 g tilbúin karamellaSmákökur: Hitið ofninn í 200°C. Bræðið helminginn af súkkulaðinu ásamt smjörinu yfir vatnsbaði. Hrærið egg, sykur og vanilludropa saman þar til að blandan verður ljós og létt. Bætið hveiti, lyftidufti, bræddu súkkulaðiblöndunni og afganginn af súkkulaðinu saman við og hrærið saman. Mótið litlar kúlur með teskeið og raðið á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Kælið.Krem: Hrærið smjörið upp og bætið flórsykrinum smám saman út í ásamt saltinu. Hrærið karamellunni saman við og smyrjið kreminu á milli smákakanna.
Jólamatur Rikka Smákökur Uppskriftir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið