Tómas kveikti í Þórsliðinu í þriðja - úrslitin í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 21:12 Tómas Heiðar Tómasson. Vísir/Valli Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00