Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 12:46 Vísir/AP Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist. Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist.
Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49